Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum verður rætt við lögregluna á Suðurnesjum um ástandið á gosstöðvunum en í nótt þurfti að koma úrvinda fjölskyldu til aðstoðar á svæðinu. 

Einnig verður rætt við hagfræðing sem segir nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar gefa góð fyrirheit um framhaldið. Ljóst sé að hækkun stýrivaxta sé að bera árangur. 

Þá heyrum við í Hopp leigubílum um nýfallinn úrskurð Samkeppniseftirlitsins og fjöllum einnig um hið óhugnanlega mál raðmorðingjans Rex í New York.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×