Félag Bjarna tapar tæpum tveimur milljörðum króna Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. júlí 2023 09:40 Tap á rekstri Iceland Seafood hefur reynst Bjarna dýrkeypt. Vísir/Vilhelm Fjárfestingarfélagið Sjávarsýn, í eigu Bjarna Ármannssonar, tapaði 1,9 milljörðum króna árið 2022. Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar. Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Vara við eggjum í kleinuhringjum Gengi Novo Nordisk steypist niður Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Sjá meira
Hrein ávöxtun verðbréfa Sjávarsýnar var neikvæð um 2,7 milljarða króna. Að mestu leyti má rekja það til 59 prósenta lækkunar fiskvinnslufyrirtækisins Iceland Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Rekstur Iceland Seafood í Bretlandi hefur gengið brösuglega. Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tapið 1,5 milljarðar króna. Síðastliðið haust leit út fyrir að kaupandi að starfseminni væri fundinn ytra en samningar tókust ekki. Fyrir utan Iceland Seafood er Sjávarsýn stór hluthafi í tryggingafélaginu VÍS, á 7,3 prósenta hlut í því. Afkoma dóttur og hlutdeildarfélaga var jákvæð um 469 milljónir króna. Þetta eru meðal annars hreinlætisvörufyrirtækið Tandur og Gasfélagið. Alls er þetta mikill viðsnúningur á rekstri Sjávarsýnar því árið 2021 var hagnaðurinn 3 milljarðar króna. Um áramót voru bókfærðar eignir félagsins 10,9 milljarðar króna og eigið fé 9,9 milljarðar.
Sjávarútvegur Tryggingar Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Vara við eggjum í kleinuhringjum Gengi Novo Nordisk steypist niður Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Sjá meira