Messi tileinkaði vængbrotnum liðsfélaga sigurmarkið Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 17:31 Messi tileinkaði Fray sínum fyrsta sigri með Inter Miami Vísir/Getty Einn efnilegasti leikmaður Inter Miami, Ian Fray, hefur verið afar óheppinn með meiðsli á sínum ferli. Fray lenti í sínum þriðju krossbandameiðslum í fyrsta leik Messi með Inter Miami. Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði í sínum fyrsta leik með Inter Miami. Lionel Messi gat ekki beðið um betri byrjun en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma beint úr aukaspyrnu. Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Lionel Messi tileinkaði Ian Fray þennan sögulega sigur. Ian Fray er tvítugur leikmaður Inter Miami og er hann einn af yngstu leikmönnum liðsins. Ian Fray varð fyrir því óláni að fara af velli vegna krossbandameiðsla. Fray hefur verið afar óheppinn með meiðsli en þetta voru þriðju krossbandameiðsli Fray á þremur árum. Eftir leik tóku leikmenn Inter Miami liðsmynd inn í klefa þar sem Lionel Messi hélt á treyju Fray sem leikur í treyju númer 24. After Messi's historic first match with Inter Miami, he took the time to dedicate the victory to Ian Fray who went down with an ACL injury 🙏The 20-year-old suffered his third ACL injury in 3 years 😔 pic.twitter.com/TRHfCcnb5F— ESPN FC (@ESPNFC) July 23, 2023 Messi tileinkaði Fray sigrinum í viðtali eftir leik. „Ég vil tileinka Ian Fray sigurinn. Fray þjáist af meiðslum inn í klefa. Hann var ný stiginn upp úr alvarlegum meiðslum og varð fyrir því óláni að meiðast aftur.“ Fjöldinn allur af stjörnum mætti og sá fyrsta leik Lionel Messi fyrir Inter Miami. Næsti leikur Inter Miami er einnig í deildarbikarnum en aðdáendur þurfa að bíða í rúmar fjórar vikur til þess að sjá fyrsta leik Messi í MLS-deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði í sínum fyrsta leik með Inter Miami. Lionel Messi gat ekki beðið um betri byrjun en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma beint úr aukaspyrnu. Inter Miami vann Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum 2-1. Lionel Messi byrjaði á varamannabekknum en kom inn á og skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. Lionel Messi tileinkaði Ian Fray þennan sögulega sigur. Ian Fray er tvítugur leikmaður Inter Miami og er hann einn af yngstu leikmönnum liðsins. Ian Fray varð fyrir því óláni að fara af velli vegna krossbandameiðsla. Fray hefur verið afar óheppinn með meiðsli en þetta voru þriðju krossbandameiðsli Fray á þremur árum. Eftir leik tóku leikmenn Inter Miami liðsmynd inn í klefa þar sem Lionel Messi hélt á treyju Fray sem leikur í treyju númer 24. After Messi's historic first match with Inter Miami, he took the time to dedicate the victory to Ian Fray who went down with an ACL injury 🙏The 20-year-old suffered his third ACL injury in 3 years 😔 pic.twitter.com/TRHfCcnb5F— ESPN FC (@ESPNFC) July 23, 2023 Messi tileinkaði Fray sigrinum í viðtali eftir leik. „Ég vil tileinka Ian Fray sigurinn. Fray þjáist af meiðslum inn í klefa. Hann var ný stiginn upp úr alvarlegum meiðslum og varð fyrir því óláni að meiðast aftur.“ Fjöldinn allur af stjörnum mætti og sá fyrsta leik Lionel Messi fyrir Inter Miami. Næsti leikur Inter Miami er einnig í deildarbikarnum en aðdáendur þurfa að bíða í rúmar fjórar vikur til þess að sjá fyrsta leik Messi í MLS-deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira