Eldgosið hafi komið á besta tíma 25. júlí 2023 15:07 Björn Steinbekk fékk að prófa nýja drónann á glænýju eldgosi. YouTube Síðan eldgosahrina hófst á Reykjanesskaga fyrir tveimur árum hefur Björn Steinbekk verið fastagestur á svæðinu með dróna á lofti. Segja má að gosið sem hófst í júlí hafi ekki getað komið á betri tíma fyrir Björn. „Ég er búinn að vera að nota drónann frá fyrsta degi við gosið, prufa svona hina og þessa fítusa á honum, skoða hvað er hægt að gera með hann,“ segir Björn í samtali við fréttastofu en um er að ræða nýjan dróna frá framleiðandanum DJI sem kallast Air 3. Björn segir að niðurstaðan hafi verið sú að hann ákvað að gera stuttmynd um eldgos og áhrifamátt þeirra. „Hvernig eldgos hefur áhrif á allt fólkið sem kemst í tæri við það. Svona mína sýn á þetta undur, það er grunnurinn í þessu,“ útskýrir hann. Hann merkir aukinn áhuga fólks á drónum og möguleikanum sem þeir veita. „Ég er að fá endalaust af skilaboðum og fyrirspurnum frá alls konar fólki sem er að kaupa sér dróna. Fólk sem hefur gaman af því að mynda í gönguferðum uppi á hálendi, fólk sem er á kajökum eða hjólum. Þetta er að dreifast alveg ótrúlega.“ Björn rekur þetta að hluta til þess hve áberandi drónar hafa verið á síðustu árum. „Þetta hefur alltaf orðið meira og meira áberandi og hópurinn stækkar sem sér tækifæri í þessu. Síðan verða þessi tæki alltaf meðfærilegri og þægilegri að læra á. Það er alls konar fólk, bæði ungt og eldra sem er að kaupa sér dróna í dag.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
„Ég er búinn að vera að nota drónann frá fyrsta degi við gosið, prufa svona hina og þessa fítusa á honum, skoða hvað er hægt að gera með hann,“ segir Björn í samtali við fréttastofu en um er að ræða nýjan dróna frá framleiðandanum DJI sem kallast Air 3. Björn segir að niðurstaðan hafi verið sú að hann ákvað að gera stuttmynd um eldgos og áhrifamátt þeirra. „Hvernig eldgos hefur áhrif á allt fólkið sem kemst í tæri við það. Svona mína sýn á þetta undur, það er grunnurinn í þessu,“ útskýrir hann. Hann merkir aukinn áhuga fólks á drónum og möguleikanum sem þeir veita. „Ég er að fá endalaust af skilaboðum og fyrirspurnum frá alls konar fólki sem er að kaupa sér dróna. Fólk sem hefur gaman af því að mynda í gönguferðum uppi á hálendi, fólk sem er á kajökum eða hjólum. Þetta er að dreifast alveg ótrúlega.“ Björn rekur þetta að hluta til þess hve áberandi drónar hafa verið á síðustu árum. „Þetta hefur alltaf orðið meira og meira áberandi og hópurinn stækkar sem sér tækifæri í þessu. Síðan verða þessi tæki alltaf meðfærilegri og þægilegri að læra á. Það er alls konar fólk, bæði ungt og eldra sem er að kaupa sér dróna í dag.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira