„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2023 16:53 Blikar gætu misst toppsæti Bestu deildar kvenna til Valskvenna í dag. vísir/anton Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. „Við erum alltaf svekkt að vinna ekki. Við mætum í alla leiki til að ná í þrjú stig. Maður er aldrei sáttur með eitt stig en við getum sagt að þetta sé erfiður útivöllur og FH gott lið. Við virðum stigið,“ sagði Ásmundur við Vísi eftir leikinn. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir. Við gerðum það sem við ætluðum alls ekki að gera. Við vissum að FH-ingar byrja sterkt og við ætluðum að mæta því en í staðinn byrjuðum við hálf dofnar. Við vorum ekki góðar í byrjun, mikið um misheppnaðar sendingar og lengi að átta okkur á hlutunum. Það var ekki fyrr en við fengum á okkur mark sem við fórum almennilega í gang. Það er hægt að hrósa stelpunum fyrir að snúa til baka, svara og jafna fyrir hlé. Það var gríðarlega sterkt.“ Fátt markvert gerðist í seinni hálfleiknum. „Mér fannst við stjórna honum án þess þó að skapa okkur nógu góð færi. Það vantaði herslumuninn. Við áttum einhverja möguleika en okkur vantaði meiri gæði til að klára þetta.“ Ásmundi fannst það sjást að það eru þrjár vikur síðan Breiðablik spilaði síðast. „Mér fannst það spila inn í. Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur,“ sagði Ásmundur. En hvað var hann sáttastur með hjá sínu liði í dag? „Maður er alltaf sáttur með að svara og koma til baka. Ég er sáttur með vinnusemina og fullt af hlutum. En við vildum gera betur og þurftum að gera betur til að vinna í dag,“ sagði Ásmundur að endingu. Besta deild kvenna Breiðablik FH Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
„Við erum alltaf svekkt að vinna ekki. Við mætum í alla leiki til að ná í þrjú stig. Maður er aldrei sáttur með eitt stig en við getum sagt að þetta sé erfiður útivöllur og FH gott lið. Við virðum stigið,“ sagði Ásmundur við Vísi eftir leikinn. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir. Við gerðum það sem við ætluðum alls ekki að gera. Við vissum að FH-ingar byrja sterkt og við ætluðum að mæta því en í staðinn byrjuðum við hálf dofnar. Við vorum ekki góðar í byrjun, mikið um misheppnaðar sendingar og lengi að átta okkur á hlutunum. Það var ekki fyrr en við fengum á okkur mark sem við fórum almennilega í gang. Það er hægt að hrósa stelpunum fyrir að snúa til baka, svara og jafna fyrir hlé. Það var gríðarlega sterkt.“ Fátt markvert gerðist í seinni hálfleiknum. „Mér fannst við stjórna honum án þess þó að skapa okkur nógu góð færi. Það vantaði herslumuninn. Við áttum einhverja möguleika en okkur vantaði meiri gæði til að klára þetta.“ Ásmundi fannst það sjást að það eru þrjár vikur síðan Breiðablik spilaði síðast. „Mér fannst það spila inn í. Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur,“ sagði Ásmundur. En hvað var hann sáttastur með hjá sínu liði í dag? „Maður er alltaf sáttur með að svara og koma til baka. Ég er sáttur með vinnusemina og fullt af hlutum. En við vildum gera betur og þurftum að gera betur til að vinna í dag,“ sagði Ásmundur að endingu.
Besta deild kvenna Breiðablik FH Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira