Tvöfaldur íbúafjöldi á hinsegin hátið í Hrísey Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. júlí 2023 21:42 Mikill fjöldi var saman kominn á hátíðinni. drífa snædal Það er mikið um dýrðir í Hrísey þessa helgina. Þar er haldið upp á hinsegin daga í fyrsta sinn og er búist við því að tvöfaldur íbúafjöldi sé staddur á eyjunni yfir helgina. Drífa Snædal, sem á hús á eyjunni ásamt þremur vinkonum sínum, segir hátíðina hafa verið dásamlega hingað til. „Þetta er fyrsta hátíðin sem Hrísey heldur. Þeir sem hingað hafa komið vita að dráttarvélar eru helstu ökutækin, þannig hér var mikil gleðiganga með dráttarvélum og gangandi fólki auðvitað. Drífa var himinlifandi með hinsegin dagana. drífa snædal Um er að ræða einu hinsegin hátíðina á Akureyri, þar sem Hrísey er hluti af sveitarfélaginu Akureyri. Meðal viðstaddra voru Siggi Gunnars útvarpsmaður Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og dragdrottningin Starina. Bjarni Snæbjörnsson, sem hefur slegið í gegn með leikverki hans Góðan daginn faggi, kom einnig fram. „Hér í Hrísey býr fólk sem á börn sem eru hinsegin og þau ákváðu bara að skella í hinsegin daga,“ segir Drífa. „Ég held að það sé almenn gleði og kátína með þetta, hér er flaggað um allan bæ. Hrísey er orðinn hýr yfir helgina.“ Reiknað er með því að yfir 200 manns hafi tekið þátt í göngunni í dag. Um 120 manns hafa vetursetu í Hrísey. Gleðin heldur áfram í kvöld en ball verður haldið í félagsheimilinu þar sem Siggi Gunnars þeytir skífum fram á rauða nótt. Talið er að rúmlega 200 manns hafi látíð sjá sig í göngunni.drífa snædal Dráttarvélar eru helstu ökutækin í Hrísey og það breyttist ekki á hinsegin dögum.drífa snædal Dráttarvélarnar voru fallega skreyttar. Á myndinni er Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðiprófessor.drífa snædal Siggi Gunnars stjórnaði hátíðarhöldum.drífa snædal Mikil stemning og mikil gleði.drífa snædal Bjarni Snæbjörnsson skemmti gestum. drífa snædal Hinsegin Akureyri Hrísey Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Drífa Snædal, sem á hús á eyjunni ásamt þremur vinkonum sínum, segir hátíðina hafa verið dásamlega hingað til. „Þetta er fyrsta hátíðin sem Hrísey heldur. Þeir sem hingað hafa komið vita að dráttarvélar eru helstu ökutækin, þannig hér var mikil gleðiganga með dráttarvélum og gangandi fólki auðvitað. Drífa var himinlifandi með hinsegin dagana. drífa snædal Um er að ræða einu hinsegin hátíðina á Akureyri, þar sem Hrísey er hluti af sveitarfélaginu Akureyri. Meðal viðstaddra voru Siggi Gunnars útvarpsmaður Daníel Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna '78 og dragdrottningin Starina. Bjarni Snæbjörnsson, sem hefur slegið í gegn með leikverki hans Góðan daginn faggi, kom einnig fram. „Hér í Hrísey býr fólk sem á börn sem eru hinsegin og þau ákváðu bara að skella í hinsegin daga,“ segir Drífa. „Ég held að það sé almenn gleði og kátína með þetta, hér er flaggað um allan bæ. Hrísey er orðinn hýr yfir helgina.“ Reiknað er með því að yfir 200 manns hafi tekið þátt í göngunni í dag. Um 120 manns hafa vetursetu í Hrísey. Gleðin heldur áfram í kvöld en ball verður haldið í félagsheimilinu þar sem Siggi Gunnars þeytir skífum fram á rauða nótt. Talið er að rúmlega 200 manns hafi látíð sjá sig í göngunni.drífa snædal Dráttarvélar eru helstu ökutækin í Hrísey og það breyttist ekki á hinsegin dögum.drífa snædal Dráttarvélarnar voru fallega skreyttar. Á myndinni er Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðiprófessor.drífa snædal Siggi Gunnars stjórnaði hátíðarhöldum.drífa snædal Mikil stemning og mikil gleði.drífa snædal Bjarni Snæbjörnsson skemmti gestum. drífa snædal
Hinsegin Akureyri Hrísey Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira