Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 12:32 Höttur spilar í Íslandsmótinu í samstarfi með Hugin frá Seyðisfirði. Instagram/@hotturhuginn Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira
Höttur fékk næstum því sextán milljónir af þeim fjörutíu sem var úthlutað úr sjóðnum í ár. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá skiptingu peninganna í frétt á heimasíðu sinni. Fjórtán umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2023 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir 594 miljónir króna. Höttur fékk tíu milljónir í endurnýjun á gervigrasi og fimm milljónir og rúmar sjö hundruð þúsund krónur í framkvæmdir við vallarhús. Breiðablik fékk næst mest en félagið fékk úthlutað pening í þrjár framkvæmdir. Mest átta milljónir í endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli, eina milljón og átta hundruð þúsund í ný varamannaskýli á Kópavogsvöll svo og loks fjögur hundruð þúsund í aðgangshlið á Kópavogsvelli. Þetta gera rúmar tíu milljónir króna. Mannvirkjanefnd KSÍ og starfsmaður mannvirkjanefndar ásamt framkvæmdastjóra KSÍ fóru yfir innsendar umsóknir á fundum nefndarinnar þann 31. maí, 29. júní og 4. júlí. Í frétt á síðu sambandsins kom fram að unnið var heildstætt mat á öllum umsóknum og þær metnar með hliðsjón af gildandi skorkorti. Þannig var unninn listi með einkunnagjöf sem er grunnurinn að tillögu til stjórnar KSÍ. Stjórn KSÍ samþykkti tillögu mannvirkjanefndar um eftirtaldar úthlutanir úr sjóðnum: Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Nafn umsóknar og styrkupphæð: Breiðablik - Endurnýjun á gervigrasi á Kópavogsvelli 8,000,000 kr Breiðablik - Aðgangshlið á Kópavogsvöll 400,000 kr Breiðablik - Ný varamannaskýli á Kópavogsvöll 1,800,000 kr Grindavík - Endurnýjun á Hljóðkerfi 445,925 kr Höttur - Endurnýjun á Gervigrasi 10,000,000 kr Höttur - Framkvæmdir við vallarhús 5,714,782 kr ÍA - búningsklefar kvk 480,000 kr Keflavík - LED vallarklukka 500,000 kr Keflavík - Stúka og Salernisaðstaða 1,808,944 kr Keflavík - Varamannaskýli 1,308,240 kr Selfoss - Breyting á klefum 888,600 kr Vestri - Endurnýjun á gervigrasi 9,000,000 kr
Fótbolti Höttur Breiðablik ÍA Keflavík ÍF UMF Selfoss Vestri UMF Grindavík KSÍ Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Sjá meira