Dipló Gummi leysti deiluna með óvæntu útspili Sindri Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 11:31 Sérfræðingarnir voru ekki sammála um hver hefði verið bestur í sigri Víkinga á ÍBV. Stöð 2 Sport „Það er ósætti í þættinum, og búið að vera í allan dag,“ sagði Guðmundur Benediktsson sposkur á svip í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þegar kom að því að tilkynna um mann leiksins í stórsigri Víkings gegn ÍBV. Sérfræðingar Guðmundar, þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson, voru að vanda í góðum gír en síður en svo alltaf sammála. Albert var harður á því að Pablo Punyed hefði verið bestur, í 6-0 sigri Víkinga, og hafði látið útbúa sérstaka Pablo-klippu úr leiknum máli sínu til stuðnings. Lárus vildi hins vegar velja Færeyinginn Gunnar Vatnhamar og var ekki síður sannfærður um sitt val. En Guðmundur dó ekki ráðalaus. „Þegar að stefnir í slagsmál í þættinum þá hef ég oddaatkvæði,“ sagði Guðmundur sem kom með óvænt útspil eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Stúkan: Deilt um mann leiksins í sigri Víkings „Ef ég sé Pablo fuðra upp Guðmundur…“ sagði Albert, hræddur um að Guðmundur myndi velja Gunnar. „Eru einhver fjölskyldutengsl í gangi hérna?“ spurði Lárus og óttaðist að Guðmundur myndi fara eftir því sem Albert mágur hans lagði til. Guðmundur gerði hins vegar hvorugt. „Ég er diplómatískur maður. Ég vil leysa mál. Og fyrir mér er það Vestfirðingurinn Matti Villa [sem er maður leiksins]. Þeir fuðra báðir upp og að sjálfsögðu er Matti Villa maður leiksins. Skoraði eitt og lagði upp tvö. Allt í öllu og spilaði allar stöðurnar. Matti fær þetta,“ sagði Guðmundur. Lárus og Albert sættu sig svo sem við það en Albert skaut þó á Guðmund: „Þegar þú kemur heim geturðu farið í tímaflakkið og skoðað klippuna sem ég setti inn með Pablo.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Sérfræðingar Guðmundar, þeir Albert Brynjar Ingason og Lárus Orri Sigurðsson, voru að vanda í góðum gír en síður en svo alltaf sammála. Albert var harður á því að Pablo Punyed hefði verið bestur, í 6-0 sigri Víkinga, og hafði látið útbúa sérstaka Pablo-klippu úr leiknum máli sínu til stuðnings. Lárus vildi hins vegar velja Færeyinginn Gunnar Vatnhamar og var ekki síður sannfærður um sitt val. En Guðmundur dó ekki ráðalaus. „Þegar að stefnir í slagsmál í þættinum þá hef ég oddaatkvæði,“ sagði Guðmundur sem kom með óvænt útspil eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Stúkan: Deilt um mann leiksins í sigri Víkings „Ef ég sé Pablo fuðra upp Guðmundur…“ sagði Albert, hræddur um að Guðmundur myndi velja Gunnar. „Eru einhver fjölskyldutengsl í gangi hérna?“ spurði Lárus og óttaðist að Guðmundur myndi fara eftir því sem Albert mágur hans lagði til. Guðmundur gerði hins vegar hvorugt. „Ég er diplómatískur maður. Ég vil leysa mál. Og fyrir mér er það Vestfirðingurinn Matti Villa [sem er maður leiksins]. Þeir fuðra báðir upp og að sjálfsögðu er Matti Villa maður leiksins. Skoraði eitt og lagði upp tvö. Allt í öllu og spilaði allar stöðurnar. Matti fær þetta,“ sagði Guðmundur. Lárus og Albert sættu sig svo sem við það en Albert skaut þó á Guðmund: „Þegar þú kemur heim geturðu farið í tímaflakkið og skoðað klippuna sem ég setti inn með Pablo.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira