Telja 740 fermetra lykil að sigri Valgeirs og félaga Sindri Sverrisson skrifar 2. ágúst 2023 09:30 Valgeir Lunddal Friðriksson á ferðinni í leik með Häcken. Sænsku meistararnir mæta KÍ frá Færeyjum í dag. Getty/Michael Campanella Færeysku meistararnir í KÍ frá Klaksvík freista þess að halda sögulegu Evrópuævintýri sínu áfram með sigri gegn Svíþjóðarmeisturum Häcken í dag, í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Stór munur er á vellinum sem spilað er á Svíþjóð í dag í samanburði við heimavöll KÍ, eða heilir 740 fermetrar, samkvæmt frétt Aftonbladet. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Færeyjum fyrir viku en Svíarnir vonast til þess að með því að hafa meira pláss, á sínum heimavelli, gangi betur að skora í dag. Gervigrasið á Bravida-leikvanginum sem Häcken spilar á þekur 68x105 metra en Djúpumýrarvöllur Færeyingana er ansi lítill eða 64x100 metrar. Svigrúm er í knattspyrnulögunum til að hafa velli misstóra, og þó að reglur UEFA séu þrengri mega vellir í Evrópukeppnum vera á bilinu 100-105 metra langir, og 64-68 metra breiðir. Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er einn af leikmönnum Häcken og liðsfélagar hans fagna því að hafa meira pláss, í umfjöllun Aftonbladet: „Þeir [leikmenn KÍ] munu þurfa að leggja meiri vinnu á sig til að verjast. Það verður erfiðara þá að múra fyrir, eins og þeir eru svo góðir í, þegar völlurinn er stærri. Við fáum meira pláss til að spila á,“ sagði Kristoffer Lund. Liðin eru í svipuðum sporum og FCK og Breiðablik sem mætast í Kaupmannahöfn í kvöld. Sigurliðin komast í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en tapliðin færast í undankeppni Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Stór munur er á vellinum sem spilað er á Svíþjóð í dag í samanburði við heimavöll KÍ, eða heilir 740 fermetrar, samkvæmt frétt Aftonbladet. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Færeyjum fyrir viku en Svíarnir vonast til þess að með því að hafa meira pláss, á sínum heimavelli, gangi betur að skora í dag. Gervigrasið á Bravida-leikvanginum sem Häcken spilar á þekur 68x105 metra en Djúpumýrarvöllur Færeyingana er ansi lítill eða 64x100 metrar. Svigrúm er í knattspyrnulögunum til að hafa velli misstóra, og þó að reglur UEFA séu þrengri mega vellir í Evrópukeppnum vera á bilinu 100-105 metra langir, og 64-68 metra breiðir. Landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson er einn af leikmönnum Häcken og liðsfélagar hans fagna því að hafa meira pláss, í umfjöllun Aftonbladet: „Þeir [leikmenn KÍ] munu þurfa að leggja meiri vinnu á sig til að verjast. Það verður erfiðara þá að múra fyrir, eins og þeir eru svo góðir í, þegar völlurinn er stærri. Við fáum meira pláss til að spila á,“ sagði Kristoffer Lund. Liðin eru í svipuðum sporum og FCK og Breiðablik sem mætast í Kaupmannahöfn í kvöld. Sigurliðin komast í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar en tapliðin færast í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti