Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 15:00 Veitingastaðurinn hefur nú fjarlægt réttina af metseðlinum. Getty Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Gyðingasöfnuðir í Argentínu segja nýlegu viðbótina á matseðilinn móðgandi og viðbjóðslega. Rétturinn Adolf Fries, eða Adolfs-franskar , fól í sér franskar kartöflur með beikoni og cheddarosti. Önnu Frank-borgarinn samanstóð af hundrað grömmum af nautakjöti, káli, tómötum, súrum gúrkum og mæjónesi. Borgarinn kostaði ellefu dollara, eða í kringum fimmtán hundruð krónur. Þá seldi staðurinn að auki franskar kartöflur að nafni Benito, kenndar við fasistaleiðtogann Benito Mussolini og Gengis, kenndir við Gengis Khan, leiðtoga Mongólaveldisins. Skjáskot af matseðlinum má sjá hér að neðan. Restaurant sparks outrage over Anne Frank burger and Adolf fries https://t.co/1rHALFxEuu pic.twitter.com/c6B3gTq7cF— New York Post (@nypost) August 2, 2023 Réttirnir hafa nú verið fjarlægðir af matseðlinum og vetingarstaðurinn sent frá sér afsökunarbeiðni. Argentína Veitingastaðir Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Gyðingasöfnuðir í Argentínu segja nýlegu viðbótina á matseðilinn móðgandi og viðbjóðslega. Rétturinn Adolf Fries, eða Adolfs-franskar , fól í sér franskar kartöflur með beikoni og cheddarosti. Önnu Frank-borgarinn samanstóð af hundrað grömmum af nautakjöti, káli, tómötum, súrum gúrkum og mæjónesi. Borgarinn kostaði ellefu dollara, eða í kringum fimmtán hundruð krónur. Þá seldi staðurinn að auki franskar kartöflur að nafni Benito, kenndar við fasistaleiðtogann Benito Mussolini og Gengis, kenndir við Gengis Khan, leiðtoga Mongólaveldisins. Skjáskot af matseðlinum má sjá hér að neðan. Restaurant sparks outrage over Anne Frank burger and Adolf fries https://t.co/1rHALFxEuu pic.twitter.com/c6B3gTq7cF— New York Post (@nypost) August 2, 2023 Réttirnir hafa nú verið fjarlægðir af matseðlinum og vetingarstaðurinn sent frá sér afsökunarbeiðni.
Argentína Veitingastaðir Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira