Herra Hnetusmjör mættur á toppinn: „Lagið er ofpeppun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2023 17:00 Herra Hnetusmjör trónir á toppi Íslenska listans á FM. Daniel Thor/Vísir Rapparinn og athafnamaðurinn Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, trónir á toppi Íslenska listans á FM með nýjasta lagið sitt „All In“. Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira