Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 22:31 Lionel Messi mætir Degi Dan og félögum í Orlando í nótt Vísir/Getty Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið. Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira