„Þetta er bara hörmulegt“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 13:02 Formaður ÖBÍ bindur miklar vonir við breytingar verði í íslensku samfélagi þegar samningur Sameinuðu þjóðanna sem kveður á um að réttindi fatlaðs fólks séu þau sömu og ófatlaðra verður lögfestur. Vísir/Vilhelm Umræða um launagreiðslur fatlaðs fólks kemur formanni Öryrkjabandalagsins ekki á óvart. Fjöldamörg dæmi séu um að fatlað fólk fái ekki greitt fyrir störf sín. Hún segir skyldu hvíla á stjórnvöldum að bregðast við. Talsverð umræða hefur skapast um launagreiðslur vinnustofunnar Ás til fatlaðra starfsmanna sinna, síðan Atli Már Haraldsson, sem starfaði hjá félaginu í tæpan áratug steig fram og birti launaseðil sinn. Fyrir störf sín fékk Atli greiddar tæpar 120 krónur á tímann, eða rétt rúmar fjögur þúsund krónur fyrir 35 klukkustunda vinnu. Eftir skatt var útborguð upphæð 2.762 krónur. Umræðan kemur Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalagsins ekki á óvart. „Maður er búin að heyra og sjá mjög margt í þessu starfi,“ segir Þuríður. „Þetta er engin nýlunda og er eitt af því sem þarf að breyta. Þetta er bara hörmulegt.“ Fjöldamörg dæmi um ógreidd störf fatlaðs fólks Að sögn Þuríðar hefur Öryrkjabandalagið lengi barist fyrir því að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk, hvort sem það sé í lífi eða starfi. „Auðvitað á allt fólki að fá greitt fyrir vinnu sína á vinnustað og greiðsla á að vera í samræmi við kjarasamninga. Stjórnvöld verðs að fara yfir þessi mál með launþegahreyfingunni, hagsmunasamtökum fatlaðs fólks.“ Við vitum um fleiri staði þar sem verið er að selja vörur og kaffi og ýmislegt þar sem fatlað fólk er að vinna en er ekkert á launum fyrir vinnu sína. Þuríður segir skyldu hvíla á íslenskum stjórnvöldum að bregðast við, nú þegar stendur til að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna varðandi réttindi fatlaðs fólks. „Samningurinn kveður á um að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk. Það gildir um vinnumarkað eins og annað í daglegu lífi fólks.“ Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Talsverð umræða hefur skapast um launagreiðslur vinnustofunnar Ás til fatlaðra starfsmanna sinna, síðan Atli Már Haraldsson, sem starfaði hjá félaginu í tæpan áratug steig fram og birti launaseðil sinn. Fyrir störf sín fékk Atli greiddar tæpar 120 krónur á tímann, eða rétt rúmar fjögur þúsund krónur fyrir 35 klukkustunda vinnu. Eftir skatt var útborguð upphæð 2.762 krónur. Umræðan kemur Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalagsins ekki á óvart. „Maður er búin að heyra og sjá mjög margt í þessu starfi,“ segir Þuríður. „Þetta er engin nýlunda og er eitt af því sem þarf að breyta. Þetta er bara hörmulegt.“ Fjöldamörg dæmi um ógreidd störf fatlaðs fólks Að sögn Þuríðar hefur Öryrkjabandalagið lengi barist fyrir því að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk, hvort sem það sé í lífi eða starfi. „Auðvitað á allt fólki að fá greitt fyrir vinnu sína á vinnustað og greiðsla á að vera í samræmi við kjarasamninga. Stjórnvöld verðs að fara yfir þessi mál með launþegahreyfingunni, hagsmunasamtökum fatlaðs fólks.“ Við vitum um fleiri staði þar sem verið er að selja vörur og kaffi og ýmislegt þar sem fatlað fólk er að vinna en er ekkert á launum fyrir vinnu sína. Þuríður segir skyldu hvíla á íslenskum stjórnvöldum að bregðast við, nú þegar stendur til að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna varðandi réttindi fatlaðs fólks. „Samningurinn kveður á um að fatlað fólk njóti jafnræðis á við ófatlað fólk. Það gildir um vinnumarkað eins og annað í daglegu lífi fólks.“
Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira