Kolbeinn á skotskónum í óvæntum stórsigri Lyngby Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 18:01 Fyrsti sigurinn í höfn. Mynd/Lyngby Íslendingalið Lyngby vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Midtjylland í heimsókn. Alls fjórir Íslendingar hófu leik þar sem Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnarinnar hjá Midtjylland á meðan Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon voru allir í byrjunarliði Freys Alexanderssonar hjá Lyngby. Midtjylland hafði byrjað leiktíðina vel og unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni á meðan Lyngby hafði náð í eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Stefan Gartenmann, sem hóf leik við hlið Sverris í vörn Midtjylland fékk að líta rauða spjaldið strax á 6.mínútu og það færðu heimamenn sér í nyt. Frederik Gytkjær kom Lyngby yfir með marki úr vítaspyrnu á 17.mínútu og eftir tæplega hálftíma leik var komið að alíslensku marki þegar Kolbeinn skoraði eftir stoðsendingu frá Sævari Atla Magnússyni. Kolbeinn Finnsson (f.1999) Sævar Atli Magnússon (f.2000) Lyngby FC Midtjylland #Íslendingavaktin https://t.co/RYrMQas6PK— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) August 6, 2023 Heimamenn í Lyngby bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Jo Gue-sung klóraði í bakkann fyrir gestina undir lok leiks og lokatölur því 4-1 fyrir Lyngby. Á sama tíma í sömu deild lék Mikael Neville Anderson fyrsta klukkutímann í 0-2 sigri AGF á Hvidovre. Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Alls fjórir Íslendingar hófu leik þar sem Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnarinnar hjá Midtjylland á meðan Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon voru allir í byrjunarliði Freys Alexanderssonar hjá Lyngby. Midtjylland hafði byrjað leiktíðina vel og unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni á meðan Lyngby hafði náð í eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Stefan Gartenmann, sem hóf leik við hlið Sverris í vörn Midtjylland fékk að líta rauða spjaldið strax á 6.mínútu og það færðu heimamenn sér í nyt. Frederik Gytkjær kom Lyngby yfir með marki úr vítaspyrnu á 17.mínútu og eftir tæplega hálftíma leik var komið að alíslensku marki þegar Kolbeinn skoraði eftir stoðsendingu frá Sævari Atla Magnússyni. Kolbeinn Finnsson (f.1999) Sævar Atli Magnússon (f.2000) Lyngby FC Midtjylland #Íslendingavaktin https://t.co/RYrMQas6PK— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) August 6, 2023 Heimamenn í Lyngby bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Jo Gue-sung klóraði í bakkann fyrir gestina undir lok leiks og lokatölur því 4-1 fyrir Lyngby. Á sama tíma í sömu deild lék Mikael Neville Anderson fyrsta klukkutímann í 0-2 sigri AGF á Hvidovre.
Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira