Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 15:01 Folarin Balogun á ekki framtíð hjá Arsenal þrátt fyrir að vera ungur leikmaður sem hefur þegar sannað sig í einni af fimm bestu deildum Evrópu. Getty/Harry Langer Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Samkvæmt heimildum ESPN þá hafnaði Arsenal tilboði frá franska félaginu Mónakó og er sagt vilja frá 58 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira en 9,7 milljarða íslenskra króna. Ítalska félagið Internazionale hefur einnig áhuga á Balogun sem sló í gegn í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Hann sjálfur er sagður hafa mestan áhuga á að fara til ítalska stórliðsins en forráðamenn Inter hafa ekki efni á því að borga svona mikið. Folarin Balogun keen on move to Inter, but #AFC will have to drop price. Inter hoping for a total package of under 40m. Arsenal want 50-55m. Inter need a reduction but are cautiously optimistic Arsenal will come down. Inter's budget basically the same as for Romelu Lukaku. pic.twitter.com/I5ICcfyDC0— Ben Jacobs (@JacobsBen) August 4, 2023 Hinn 22 ára gamli Balogun skoraði 21 mark í 34 leikjum með Reims á síðasta tímabili. Balogun er uppalinn hjá Arsenal og kom til félagsins fyrst árið 2008 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Það sem vekur mesta athygli er að Arsenal skuli ekki gefa honum tækifæri og ekki einu sinni þótt að Gabriel Jesus sé meiddur og verði frá fyrstu vikur tímabilsins. Kai Havertz og Eddie Nketiah eru framar í goggunarröðinni í framherjastöðu liðsins og Balogun kemst ekki einu sinni í leikmannahópinn. Balogun á tvö ár eftir af samningi sínum en hefur verið lánaður til Middlesbrough og Reims undanfarin tvö tímabil. Hann lýsti því yfir í sumar að hann færi ekki aftur frá félaginu á láni og verður því væntanlega seldur. Arsenal are reluctant to let Folarin Balogun leave for any less than their valuation of £50million.Inter Milan can t afford him but more teams are expected to arrive with bids soon. Arsenal remain confident they will get close to what they want. pic.twitter.com/2YCDcrozJd— now.arsenal (@now_arsenaI) August 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hafnaði Arsenal tilboði frá franska félaginu Mónakó og er sagt vilja frá 58 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira en 9,7 milljarða íslenskra króna. Ítalska félagið Internazionale hefur einnig áhuga á Balogun sem sló í gegn í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Hann sjálfur er sagður hafa mestan áhuga á að fara til ítalska stórliðsins en forráðamenn Inter hafa ekki efni á því að borga svona mikið. Folarin Balogun keen on move to Inter, but #AFC will have to drop price. Inter hoping for a total package of under 40m. Arsenal want 50-55m. Inter need a reduction but are cautiously optimistic Arsenal will come down. Inter's budget basically the same as for Romelu Lukaku. pic.twitter.com/I5ICcfyDC0— Ben Jacobs (@JacobsBen) August 4, 2023 Hinn 22 ára gamli Balogun skoraði 21 mark í 34 leikjum með Reims á síðasta tímabili. Balogun er uppalinn hjá Arsenal og kom til félagsins fyrst árið 2008 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Það sem vekur mesta athygli er að Arsenal skuli ekki gefa honum tækifæri og ekki einu sinni þótt að Gabriel Jesus sé meiddur og verði frá fyrstu vikur tímabilsins. Kai Havertz og Eddie Nketiah eru framar í goggunarröðinni í framherjastöðu liðsins og Balogun kemst ekki einu sinni í leikmannahópinn. Balogun á tvö ár eftir af samningi sínum en hefur verið lánaður til Middlesbrough og Reims undanfarin tvö tímabil. Hann lýsti því yfir í sumar að hann færi ekki aftur frá félaginu á láni og verður því væntanlega seldur. Arsenal are reluctant to let Folarin Balogun leave for any less than their valuation of £50million.Inter Milan can t afford him but more teams are expected to arrive with bids soon. Arsenal remain confident they will get close to what they want. pic.twitter.com/2YCDcrozJd— now.arsenal (@now_arsenaI) August 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira