Atvinnumannalið samdi við þrettán ára strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 11:31 Da'vian Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. @SacRepublicFC Bandaríska USL liðið Sacramento Republic samdi í gær við kornungan leikmann og gerði hann um leið að yngsta leikmanni í atvinnumannaliðsíþróttunum í Bandaríkjunum. Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Drengurinn heitir Da'vian Kimbrough og er aðeins þrettán ára gamall. Hann er fæddur 18. febrúar 2010. USL-deildin er næstefsta fótboltadeildin í Bandaríkjunum á eftir MLS. A historic signing and moment for the club The club has signed 13-year-old Da vian Kimbrough to his first professional contract, making history as the youngest pro in American team sports.Welcome to the first team, Da'vian! https://t.co/jmYNj2i9cr pic.twitter.com/JgfFlaa2rB— Republic FC (@SacRepublicFC) August 8, 2023 Í fréttum frá Bandaríkjunum kemur fram að hann sé yngsti leikmaðurinn sem fær atvinnumannasamning í atvinnumannadeildunum þar sem eru meðal annars NFL, NBA, MLB, NHL og WNBA. Metið áttið áður Maximo Carrizo sem samdi við New York City FC á fjórtán ára afmælisdeginum sínum í febrúar 2022. Kimbrough var nákvæmlega þrettán ára, fimm mánaða og þrettán daga í gær. Kimbrough gekk til liðs við unglingaakademíu Sacramento liðsins árið 2021 eftir að hafa slegið í gegn í Bassevelde bikarnum sem er barna og unglingamót. Hann var þá ellefu ára að spila með þrettán ára strákum frá alls staðar að í heiminum. Kimbrough hjálpaði þá New York Red Bulls að vinna mótið en hann var gestaleikmaður í liðinu og var valinn leikmaður mótsins. Kimbrough mun sem betur fer ekki hætta námi heldur verður hann í Elk Grover skólanum í Sacramento County. Sacramento Republic tilkynnti líka að leikmaðurinn muni fá sérstaka æfingar sem taka mið af aldri hans og að læknalið félagsins muni fylgjast vel með honum. Sacramento liðið er eins og er í efsta sæti Vesturdeildar USL deildarinnar. History is made for @SacRepublicFC. Today, the indomitable club signed Da'vian Kimbrough to a professional contract. At 13 years, 5 months, and 13 days old, Kimbrough becomes the youngest professional athlete in American team sports history. @USLChampionship pic.twitter.com/u37zOsU6dc— Kevin John (@heykevinjohn) August 8, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira