Norskur fótboltamaður flýr Rússland og Rússarnir hóta málsókn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 09:30 Mathias Normann þegar hann lék með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Getty/Robbie Jay Barratt Norski fótboltamaðurinn Mathias Normann fórnaði norska landsliðinu fyrir það að spila í rússneska boltanum en nú hefur hann yfirgefið Rússland af öryggisástæðum. Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023 Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Norman fór til Rússlands á síðasta ári. Hann var leikmaður rússneska félagsins Rostov en var lánaður til Dinamo Moskvu. Val Norman að spila áfram fyrir rússneskt félag á sama tíma og Rússar væru að ráðast inn í Úkraínu þýddi að hann var útilokaður frá norska landsliðinu. Rússneska blaðið Sport Express hefur nú eftir Pavel Pivoarov, knattspyrnustjóra Dinamo Moskvu, að Norman hafi yfirgefið Rússland en Verdens Gang fjallar um málið. Pivoraov segir að Norman hafi beðið um að rifta samningnum og ástæðan eru drónaárásirnar í Moskvu. „Hann vísaði í þessar drónaárásir og segist yfirgefa landið af öryggisástæðum,“ sagði Pavel Pivoaro og hótaði því jafnframt að félagið muni höfða mál gegn Norman vegna brots á samningi. Pivoaro segir að leikmaðurinn hafi valið það að búa í Moskvu þótt að félagið hafi boðið honum að búa annars staðar. Normann er 27 ára varnartengiliður sem spilaði með Norwich City í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-22. Russiske medier melder at Mathias Normann skal ha forlatt Russland. Dynamo-sjef Pavel Pivovarov truer med å opprette sak: "Normann sendte en forespørsel til Rostov om å si opp kontrakten som følge av droneangrep mot Moskva. Han forlot landet av sikkerhetsgrunner. Vi er ikke pic.twitter.com/HZ4Yq2jBCf— Fotball Norge (@FotballNO) August 9, 2023
Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti