Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 16:31 Lionel Messi fagnar marki með Inter Miami CF. Hann er að spila með MLS liði en hefur enn ekki spilað í MLS-deildinni. Getty/Megan Briggs Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Messi hefur spilað fjóra leiki með liðinu en allir þeir leikir hafa verið í deildabikarnum. Hann á enn eftir að spila sinn fyrsta leik í MLS-deildinni. Sá leikur átti að vera á móti Charlotte FC og fara fram 20. ágúst. Í gær var hins vegar tilkynnt að þeim leik hafi verið frestað. August 20th MLS regular season match update Our regular season MLS match on August 20th against Charlotte FC has been postponed to a later date to be announced due to progression within the @leaguescup. Tickets originally purchased for the Aug. 20 MLS match will be honored pic.twitter.com/fYjsF2T8wp— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) August 9, 2023 Ástæðan er frábært gengi Miami liðsins í deildabikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslitin meðal annars þökk sé sjö mörkum í fjórum leikjum frá Messi. Charlotte FC er einnig komið svona langt í keppninni og það er leikur í deildabikarnum daginn áður. Liðin mætast í deildabikarnum og það er öruggt að annað þeirra spilar því þennan leik 19. ágúst. Miðar á leikinn hafa rokið út í þennan fyrihugaða fyrsta MLS-leik Messi og miðaverð er komið upp úr öllu valdi. Það verður samt ekki alveg það sama að eiga á miða á leikinn þegar hann er ekki lengur fyrsti leikur Messi í MLS. Next up for Charlotte: a date with Inter Miami and Lionel Messi in the Leagues Cup quarterfinals on Friday pic.twitter.com/jwGfxYK85Q— B/R Football (@brfootball) August 8, 2023 Nú lítur nefnilega út fyrir að fyrsti leikur Messi í MLS deildinni fari ekki fram fyrr en 26. ágúst og það á móti New York Red Bulls. Þeir miðar gætu nú rokið upp í verði. Þá verður Messi búinn að hefja leik í tveimur öðrum keppnum því bandaríski bikarinn hefst með leik Inter Miami á móti FC Cincinnati 23. ágúst. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Messi hefur spilað fjóra leiki með liðinu en allir þeir leikir hafa verið í deildabikarnum. Hann á enn eftir að spila sinn fyrsta leik í MLS-deildinni. Sá leikur átti að vera á móti Charlotte FC og fara fram 20. ágúst. Í gær var hins vegar tilkynnt að þeim leik hafi verið frestað. August 20th MLS regular season match update Our regular season MLS match on August 20th against Charlotte FC has been postponed to a later date to be announced due to progression within the @leaguescup. Tickets originally purchased for the Aug. 20 MLS match will be honored pic.twitter.com/fYjsF2T8wp— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) August 9, 2023 Ástæðan er frábært gengi Miami liðsins í deildabikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslitin meðal annars þökk sé sjö mörkum í fjórum leikjum frá Messi. Charlotte FC er einnig komið svona langt í keppninni og það er leikur í deildabikarnum daginn áður. Liðin mætast í deildabikarnum og það er öruggt að annað þeirra spilar því þennan leik 19. ágúst. Miðar á leikinn hafa rokið út í þennan fyrihugaða fyrsta MLS-leik Messi og miðaverð er komið upp úr öllu valdi. Það verður samt ekki alveg það sama að eiga á miða á leikinn þegar hann er ekki lengur fyrsti leikur Messi í MLS. Next up for Charlotte: a date with Inter Miami and Lionel Messi in the Leagues Cup quarterfinals on Friday pic.twitter.com/jwGfxYK85Q— B/R Football (@brfootball) August 8, 2023 Nú lítur nefnilega út fyrir að fyrsti leikur Messi í MLS deildinni fari ekki fram fyrr en 26. ágúst og það á móti New York Red Bulls. Þeir miðar gætu nú rokið upp í verði. Þá verður Messi búinn að hefja leik í tveimur öðrum keppnum því bandaríski bikarinn hefst með leik Inter Miami á móti FC Cincinnati 23. ágúst.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira