Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:21 Moisés Caicedo í leik með Brighton & Hove Albion á undirbúningstímabilinu. Getty/Adam Hunger Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Caicedo hefur verið á leiðinni til Chelsea í allt sumar en Liverpool var tilbúið að borga það sem Brighton vill fá leikmanninn. BREAKING: Liverpool submitted their official bid for Moisés Caicedo tonight and Brighton are set to accept! #LFC bid, set to break English transfer record up to £110m total fee.Moisés Caicedo will become Liverpool player on Friday, if all goes to plan. pic.twitter.com/cjZV2te10g— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Fabrizio Romano sagði frá því í nótt að Liverpool sé tilbúið að borga allt að 110 milljónum punda fyrir leikmanninn og gera hann að þeim dýrasta sem enskt félag hefur keypt. Romano segir að Liverpool sé búið að skipuleggja læknisskoðun og að Jurgen Klopp muni ræða við leikmanninn áður en hann mætir á blaðamannafund á eftir. Breska ríkisútvarpið segir að kaupverðið sé 111 milljónir punda og með því falli met Enzo Fernandez sem Chelsea borgaði 107 milljónir punda fyrir í janúarglugganum. Liverpool hefur nú keypt þrjá miðjumenn fyrir 206 milljónir punda í sumar en áður hafði liðið keypt Alexis Mac Allister (35 milljónir) og Dominik Szoboszlai (60 milljónir). Hinn 21 árs gamli Moisés Caicedo verður því annar miðjumaður Brighton sem Liverpool kaupir í sumar. Before press conference scheduled at 10am UK time, Jurgen Klopp plans to speak to Moisés Caicedo #LFCMedical already booked. pic.twitter.com/WihfgdJlQG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Liverpool hafði boðið þrisvar í Belgann Roméo Lavia en Southampton hafnaði öllum þeim tilboðum. Þegar fréttist af því að Chelsea hefði gert hlé á eltingarleiknum sínum við Caicedo og boðið þess í stað í Lavia þá svaraði Liverpool með því að bjóða í Caicedo í staðinn. Svo skemmtilega vill til að Chelsea og Liverpool mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. BREAKING: Liverpool have now agreed a British transfer record fee of £110M for Brighton's Midfielder Moisés Caicedo pic.twitter.com/OLvC4rhLTg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Caicedo hefur verið á leiðinni til Chelsea í allt sumar en Liverpool var tilbúið að borga það sem Brighton vill fá leikmanninn. BREAKING: Liverpool submitted their official bid for Moisés Caicedo tonight and Brighton are set to accept! #LFC bid, set to break English transfer record up to £110m total fee.Moisés Caicedo will become Liverpool player on Friday, if all goes to plan. pic.twitter.com/cjZV2te10g— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Fabrizio Romano sagði frá því í nótt að Liverpool sé tilbúið að borga allt að 110 milljónum punda fyrir leikmanninn og gera hann að þeim dýrasta sem enskt félag hefur keypt. Romano segir að Liverpool sé búið að skipuleggja læknisskoðun og að Jurgen Klopp muni ræða við leikmanninn áður en hann mætir á blaðamannafund á eftir. Breska ríkisútvarpið segir að kaupverðið sé 111 milljónir punda og með því falli met Enzo Fernandez sem Chelsea borgaði 107 milljónir punda fyrir í janúarglugganum. Liverpool hefur nú keypt þrjá miðjumenn fyrir 206 milljónir punda í sumar en áður hafði liðið keypt Alexis Mac Allister (35 milljónir) og Dominik Szoboszlai (60 milljónir). Hinn 21 árs gamli Moisés Caicedo verður því annar miðjumaður Brighton sem Liverpool kaupir í sumar. Before press conference scheduled at 10am UK time, Jurgen Klopp plans to speak to Moisés Caicedo #LFCMedical already booked. pic.twitter.com/WihfgdJlQG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Liverpool hafði boðið þrisvar í Belgann Roméo Lavia en Southampton hafnaði öllum þeim tilboðum. Þegar fréttist af því að Chelsea hefði gert hlé á eltingarleiknum sínum við Caicedo og boðið þess í stað í Lavia þá svaraði Liverpool með því að bjóða í Caicedo í staðinn. Svo skemmtilega vill til að Chelsea og Liverpool mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. BREAKING: Liverpool have now agreed a British transfer record fee of £110M for Brighton's Midfielder Moisés Caicedo pic.twitter.com/OLvC4rhLTg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira