Heimsmethafi gagnrýndur fyrir að yfirgefa deyjandi mann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 08:20 Harila og sjerpinn Tenjen Sherpa fagna nýju heimsmeti. Þau klifu fjórtán hæstu tinda heims á aðeins 92 dögum. Gamla metið var 189 dagar. AP/Niranjan Shrestha Heimsmethafinn Kristin Harila hefur neitað því að hafa yfirgefið burðarmann sem lá fyrir dauðanum til að ná á topp K2 í Pakistan og setja met í að klífa alla tinda heims hærri en 8.000 metra á sem stystum tíma. Á meðan klifi hinnar norsku Harila stóð 27. júlí síðastliðinn féll Mohammed Hassan niður bratta hlíð. Harila segir að hún og teymið hennar hafi gert allt sem þau gátu til að bjarga Hassan en að aðstæður hefðu verið of hættulegar til að freista þess að færa hann. Á myndum sem teknar voru sést teymið ganga framhjá Hassan á leið upp á toppinn. WATCH: What happened there is a disgrace. A living human was left lying so that records could be set. Top mountaineer, Kristin Harila, defends walking past dying Sherpa, Mohammed Hassan, in pursuit of K2 record.https://t.co/4jGlf5syS6 pic.twitter.com/g9K0zwTQd7— The Telegraph (@Telegraph) August 10, 2023 Austurrísku fjallagarparnir Wilhelm Steindl og Philip Flamig, sem einnig voru á K2 þennan dag, náðu myndskeiði úr dróna þar sem göngumenn sjást taka sveig framhjá Hassan. Þeir segja aðeins einn hafa stoppað til að sinna Hassan, jafnvel þótt reyndir sjerpar og leiðsögumenn hefðu verið í hópnum. Steindl og Flamig segja að uppákoma á borð við þessa hefði aldrei átt sér stað í Ölpunum og hafa sakað teymi Harila um að koma fram við Hassan eins og annars flokks manneskju. Ef hann hefði verið Vesturlandabúi hefði allt verið gert til að bjarga honum en hann ekki skilinn eftir til að setja met. Umfjöllun Guardian. Fjallamennska Pakistan Noregur Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Sjá meira
Á meðan klifi hinnar norsku Harila stóð 27. júlí síðastliðinn féll Mohammed Hassan niður bratta hlíð. Harila segir að hún og teymið hennar hafi gert allt sem þau gátu til að bjarga Hassan en að aðstæður hefðu verið of hættulegar til að freista þess að færa hann. Á myndum sem teknar voru sést teymið ganga framhjá Hassan á leið upp á toppinn. WATCH: What happened there is a disgrace. A living human was left lying so that records could be set. Top mountaineer, Kristin Harila, defends walking past dying Sherpa, Mohammed Hassan, in pursuit of K2 record.https://t.co/4jGlf5syS6 pic.twitter.com/g9K0zwTQd7— The Telegraph (@Telegraph) August 10, 2023 Austurrísku fjallagarparnir Wilhelm Steindl og Philip Flamig, sem einnig voru á K2 þennan dag, náðu myndskeiði úr dróna þar sem göngumenn sjást taka sveig framhjá Hassan. Þeir segja aðeins einn hafa stoppað til að sinna Hassan, jafnvel þótt reyndir sjerpar og leiðsögumenn hefðu verið í hópnum. Steindl og Flamig segja að uppákoma á borð við þessa hefði aldrei átt sér stað í Ölpunum og hafa sakað teymi Harila um að koma fram við Hassan eins og annars flokks manneskju. Ef hann hefði verið Vesturlandabúi hefði allt verið gert til að bjarga honum en hann ekki skilinn eftir til að setja met. Umfjöllun Guardian.
Fjallamennska Pakistan Noregur Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Fleiri fréttir Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Sjá meira