Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2023 20:05 Úlfarnir hennar Ásdísi vekja mikla athygli á sýningunni í gluggum Lindarinnar á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lindin er tískuverslun í eigu Bryndísar Brynjólfsdóttur en verslunin hefur verð starfrækt frá 15. febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli á nýju ári. Nú eru málverk til sýnis í gluggum verslunarinnar en þeir þykja sérstaklega góðir undir sýningu, sem þessa enda við fjölfarna umferðargötu á Selfossi. „Þetta eru olíuverk og blönduð tækni og í rauninni ekkert annað. Þetta eru nýjar og gamlar myndir, bæði abstrakt og í rauninni mála ég yfirleitt það sem mér dettur í hug. Ég er áhugamanneskja, sem er búin að fara á mörg námskeið bæði hérlendis og erlendis og ætla bara að halda því áfram,” segir Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem málaði öll verkin. Myndirnar hjá Ásdísi eru allskonar eins og sagt er en myndin af úlfunum hefur vakið sérstaka athygli, það stoppa flestir við hana og horfa í augunum á úlfunum. Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem er með nokkur málverk til sýnis í gluggum Lindarinnar. Um sölusýningu er að ræða, sem opin verður næstu vikurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Lindarinnar er mjög ánægt með að vera komin með málverkin í gluggana en þá er hægt að skoða fötin á gínunum og málverkin í leiðinni allan sólarhringinn. „Við eigum þessa stóru fínu glugga þannig að það er um að gera að nýta þá miklu betur. Mér finnst fötin og málverkin smella mjög vel saman og þetta er bara mjög, mjög skemmtilegt,” segir Kristín Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Lindarinnar Og sérðu aukna umferð við verslunina? „Já, rúnturinn núna eru gluggarnir í Lindinni að skoða þessi fínu málverk og það er líka svo mikið um gangandi fólki hérna fram hjá, þannig að þetta vekur virkilega athygli,” bætir Kristín við. Mæðgurnar í Lindinni, þær Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir, ásamt Ásdísi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Verslun Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Lindin er tískuverslun í eigu Bryndísar Brynjólfsdóttur en verslunin hefur verð starfrækt frá 15. febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli á nýju ári. Nú eru málverk til sýnis í gluggum verslunarinnar en þeir þykja sérstaklega góðir undir sýningu, sem þessa enda við fjölfarna umferðargötu á Selfossi. „Þetta eru olíuverk og blönduð tækni og í rauninni ekkert annað. Þetta eru nýjar og gamlar myndir, bæði abstrakt og í rauninni mála ég yfirleitt það sem mér dettur í hug. Ég er áhugamanneskja, sem er búin að fara á mörg námskeið bæði hérlendis og erlendis og ætla bara að halda því áfram,” segir Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem málaði öll verkin. Myndirnar hjá Ásdísi eru allskonar eins og sagt er en myndin af úlfunum hefur vakið sérstaka athygli, það stoppa flestir við hana og horfa í augunum á úlfunum. Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem er með nokkur málverk til sýnis í gluggum Lindarinnar. Um sölusýningu er að ræða, sem opin verður næstu vikurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Lindarinnar er mjög ánægt með að vera komin með málverkin í gluggana en þá er hægt að skoða fötin á gínunum og málverkin í leiðinni allan sólarhringinn. „Við eigum þessa stóru fínu glugga þannig að það er um að gera að nýta þá miklu betur. Mér finnst fötin og málverkin smella mjög vel saman og þetta er bara mjög, mjög skemmtilegt,” segir Kristín Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Lindarinnar Og sérðu aukna umferð við verslunina? „Já, rúnturinn núna eru gluggarnir í Lindinni að skoða þessi fínu málverk og það er líka svo mikið um gangandi fólki hérna fram hjá, þannig að þetta vekur virkilega athygli,” bætir Kristín við. Mæðgurnar í Lindinni, þær Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir, ásamt Ásdísi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Verslun Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið