Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2023 20:05 Úlfarnir hennar Ásdísi vekja mikla athygli á sýningunni í gluggum Lindarinnar á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lindin er tískuverslun í eigu Bryndísar Brynjólfsdóttur en verslunin hefur verð starfrækt frá 15. febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli á nýju ári. Nú eru málverk til sýnis í gluggum verslunarinnar en þeir þykja sérstaklega góðir undir sýningu, sem þessa enda við fjölfarna umferðargötu á Selfossi. „Þetta eru olíuverk og blönduð tækni og í rauninni ekkert annað. Þetta eru nýjar og gamlar myndir, bæði abstrakt og í rauninni mála ég yfirleitt það sem mér dettur í hug. Ég er áhugamanneskja, sem er búin að fara á mörg námskeið bæði hérlendis og erlendis og ætla bara að halda því áfram,” segir Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem málaði öll verkin. Myndirnar hjá Ásdísi eru allskonar eins og sagt er en myndin af úlfunum hefur vakið sérstaka athygli, það stoppa flestir við hana og horfa í augunum á úlfunum. Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem er með nokkur málverk til sýnis í gluggum Lindarinnar. Um sölusýningu er að ræða, sem opin verður næstu vikurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Lindarinnar er mjög ánægt með að vera komin með málverkin í gluggana en þá er hægt að skoða fötin á gínunum og málverkin í leiðinni allan sólarhringinn. „Við eigum þessa stóru fínu glugga þannig að það er um að gera að nýta þá miklu betur. Mér finnst fötin og málverkin smella mjög vel saman og þetta er bara mjög, mjög skemmtilegt,” segir Kristín Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Lindarinnar Og sérðu aukna umferð við verslunina? „Já, rúnturinn núna eru gluggarnir í Lindinni að skoða þessi fínu málverk og það er líka svo mikið um gangandi fólki hérna fram hjá, þannig að þetta vekur virkilega athygli,” bætir Kristín við. Mæðgurnar í Lindinni, þær Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir, ásamt Ásdísi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Verslun Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Lindin er tískuverslun í eigu Bryndísar Brynjólfsdóttur en verslunin hefur verð starfrækt frá 15. febrúar 1974 og fagnar því 50 ára afmæli á nýju ári. Nú eru málverk til sýnis í gluggum verslunarinnar en þeir þykja sérstaklega góðir undir sýningu, sem þessa enda við fjölfarna umferðargötu á Selfossi. „Þetta eru olíuverk og blönduð tækni og í rauninni ekkert annað. Þetta eru nýjar og gamlar myndir, bæði abstrakt og í rauninni mála ég yfirleitt það sem mér dettur í hug. Ég er áhugamanneskja, sem er búin að fara á mörg námskeið bæði hérlendis og erlendis og ætla bara að halda því áfram,” segir Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem málaði öll verkin. Myndirnar hjá Ásdísi eru allskonar eins og sagt er en myndin af úlfunum hefur vakið sérstaka athygli, það stoppa flestir við hana og horfa í augunum á úlfunum. Ásdís Hoffritz, listakona á Selfossi, sem er með nokkur málverk til sýnis í gluggum Lindarinnar. Um sölusýningu er að ræða, sem opin verður næstu vikurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Lindarinnar er mjög ánægt með að vera komin með málverkin í gluggana en þá er hægt að skoða fötin á gínunum og málverkin í leiðinni allan sólarhringinn. „Við eigum þessa stóru fínu glugga þannig að það er um að gera að nýta þá miklu betur. Mér finnst fötin og málverkin smella mjög vel saman og þetta er bara mjög, mjög skemmtilegt,” segir Kristín Hafsteinsdóttir, verslunarstjóri Lindarinnar Og sérðu aukna umferð við verslunina? „Já, rúnturinn núna eru gluggarnir í Lindinni að skoða þessi fínu málverk og það er líka svo mikið um gangandi fólki hérna fram hjá, þannig að þetta vekur virkilega athygli,” bætir Kristín við. Mæðgurnar í Lindinni, þær Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir, ásamt Ásdísi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Verslun Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira