Ward-Prowse mættur til West Ham Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 08:26 James Ward-Prowse krotar undir samning við West Ham Mynd: West Ham United West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir punda en Ward-Prowse hefur, um margra ára skeið, gegnt lykilhlutverki í liði Southampton og verið fyrirliði liðsins. Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og þótti það nokkuð ljóst, miðað við þau gæði sem Ward-Prowse býr yfir, að hann myndi færa sig um set. We are delighted to announce the signing of England international James Ward-Prowse — West Ham United (@WestHam) August 14, 2023 Í Ward-Prowse er West Ham að fá virkilega öflugan miðjumann sem býr yfir afbragðs spyrnutækni, leikmann sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og mun án efa styrkja liðið. Félagsskiptin binda enda á 20 ára dvöl Ward-Prowse hjá Southampton. Hann er uppalinn hjá félaginu og spilaði á sínum tíma þar yfir 400 leiki fyrir aðallið félagsins, skoraði 55 mörk og gaf 54 stoðsendingar. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham er skiljanlega virkilega ánægður með að Ward-Prowse sé mættur til Lundúna. „Hann hefur sannað sig á virkilega háu gæðastigi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin áratug og tímabil eftir tímabil hefur hann skilað frábærri tölfræði. Þá eru leiðtogahæfileikar hans augljósir og það er annar stór kostur við hann. Hann gefur okkur aukinn kraft. Við erum virkilega spenntir að hefja samstarfið með honum.“ Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Kaupverðið er talið vera í kringum 30 milljónir punda en Ward-Prowse hefur, um margra ára skeið, gegnt lykilhlutverki í liði Southampton og verið fyrirliði liðsins. Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og þótti það nokkuð ljóst, miðað við þau gæði sem Ward-Prowse býr yfir, að hann myndi færa sig um set. We are delighted to announce the signing of England international James Ward-Prowse — West Ham United (@WestHam) August 14, 2023 Í Ward-Prowse er West Ham að fá virkilega öflugan miðjumann sem býr yfir afbragðs spyrnutækni, leikmann sem hefur mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni og mun án efa styrkja liðið. Félagsskiptin binda enda á 20 ára dvöl Ward-Prowse hjá Southampton. Hann er uppalinn hjá félaginu og spilaði á sínum tíma þar yfir 400 leiki fyrir aðallið félagsins, skoraði 55 mörk og gaf 54 stoðsendingar. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham er skiljanlega virkilega ánægður með að Ward-Prowse sé mættur til Lundúna. „Hann hefur sannað sig á virkilega háu gæðastigi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin áratug og tímabil eftir tímabil hefur hann skilað frábærri tölfræði. Þá eru leiðtogahæfileikar hans augljósir og það er annar stór kostur við hann. Hann gefur okkur aukinn kraft. Við erum virkilega spenntir að hefja samstarfið með honum.“
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira