Bjóða upp á þrjátíu ára gömul verð Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2023 08:49 Magnús Hafliðason er forstjóri Domino's hér á landi. Dominos Domino‘s selur í dag átta tegundir af pizzum á sama verði og pizzurnar kostuðu fyrir þrjátíu árum. Ástæðan er sú að staðurinn opnaði hér á landi þann 16. ágúst 1993. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Domino‘s. Þannig kostar til dæmis stór Domino‘s Classic pítsa 1.550 krónur, Hawaii-pítsa 1.199 krónur og Domino‘s Deluxe 1.390 krónur. Alls verður boðið upp á átta pítsur á upprunalega verðinu. Í tilkynningunni segir að upprunalegur matseðill Domino‘s á Íslandi hafi um margt frábrugðinn þeim sem landsmenn þekki í dag. „Á þeim tíma var til dæmis ekki mögulegt að fá rjómaost né piparost sem eru á meðal vinsælustu áleggja fyrirtækisins í dag. Þó eru fjórar pizzur enn á matseðlinum í dag en þær eru Domino‘s Extra, Domino‘s Deluxe, Hawaiian og Domino‘s Classic. Dæmi um pizzur sem ekki eru á matseðli í dag eru Fjögurra osta pizza og Hamborgarapizza sem var með hakki, lauk og papriku – samsetning sem er barn síns tíma,“ segir í tilkynningunni. Domino‘s starfrækir 22 staði og starfa þar um sex hundruð manns. Í tilkynningunni segir ennfremur að í tilefni tímamótunum sé von á Russell Weiner, forstjóra Domino‘s, til landsins og mun hann heimsækja útibú fyrirtækisins og kynna sér starfsemina hér á landi ásamt því að ferðast um Ísland næstu daga. Úr DV þann 16. ágúst 1993 þegar Domino's hóf starfsemi hér á landi. Veitingastaðir Tímamót Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Domino‘s. Þannig kostar til dæmis stór Domino‘s Classic pítsa 1.550 krónur, Hawaii-pítsa 1.199 krónur og Domino‘s Deluxe 1.390 krónur. Alls verður boðið upp á átta pítsur á upprunalega verðinu. Í tilkynningunni segir að upprunalegur matseðill Domino‘s á Íslandi hafi um margt frábrugðinn þeim sem landsmenn þekki í dag. „Á þeim tíma var til dæmis ekki mögulegt að fá rjómaost né piparost sem eru á meðal vinsælustu áleggja fyrirtækisins í dag. Þó eru fjórar pizzur enn á matseðlinum í dag en þær eru Domino‘s Extra, Domino‘s Deluxe, Hawaiian og Domino‘s Classic. Dæmi um pizzur sem ekki eru á matseðli í dag eru Fjögurra osta pizza og Hamborgarapizza sem var með hakki, lauk og papriku – samsetning sem er barn síns tíma,“ segir í tilkynningunni. Domino‘s starfrækir 22 staði og starfa þar um sex hundruð manns. Í tilkynningunni segir ennfremur að í tilefni tímamótunum sé von á Russell Weiner, forstjóra Domino‘s, til landsins og mun hann heimsækja útibú fyrirtækisins og kynna sér starfsemina hér á landi ásamt því að ferðast um Ísland næstu daga. Úr DV þann 16. ágúst 1993 þegar Domino's hóf starfsemi hér á landi.
Veitingastaðir Tímamót Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira