Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Smári Jökull Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 19:31 Sofyan Amrabat í leik með Fiorentina Vísir/Getty Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Það er ekkert leyndarmál að Liverpool hefur verið í leit að varnarsinnuðum miðjumanni og sérstaklega eftir að brasilíumaðurinn Fabinho yfirgaf félagið. Á síðustu dögum hefur liðið misst bæði af Moses Caceido og Romeo Lavia til Chelsea og stuðningsmenn félagsins lýst yfir óánægju með aðgerðaleysi félagsins á félagaskiptamarkaðnum. Í kvöld greinir Sky Italy hins vegar frá því að Liverpool sé komið í viðræður við ítalska félagið Fiorentina vegna Marokkóans Sofyan Amrabat. Amrabat hefur verið undir smásjánni hjá Manchester United í allt sumar en félagið hefur ekki náð að selja þá Harry Maguire og Scott McTominey og því allt á ís hjá þeim í augnablikinu. Liverpool virðist hins vegar ætla að nýta sér vandræði United og ætlar sér að næla í marokkóska landsliðsmanninn. Amrabat sló í gegn með landsliði Marokkó á heimsmeistaramótinu í Katar þar sem liðið komst alla leið í undanúrslit. EXCLUSIVE: Liverpool submit formal bid to sign Japanese midfielder Wataru End on permanent deal #LFCNegotiations ongoing with Stuttgard player wants the move as it s biggest opportunity of his career.Surprisining move by Liverpool director Schmadtke. pic.twitter.com/sQwtnp67ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Þá sagði Fabrizio Romano frá því nú í kvöld að Liverpool hafi lagt fram tilboð í japanska miðjumanninn Wataru Endo sem leikur með Stuttgart. Endo er þrítugur miðjumaður og hefur leikið tæplega hundrað leiki fyrir Stuttgart þar sem hann er fyrirliði. Þessar fréttir koma töluvert á óvart því Endo hefur ekki verið á lista fjölmiðla yfir þá leikmenn sem talið var að Liverpool hefði áhuga á. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Það er ekkert leyndarmál að Liverpool hefur verið í leit að varnarsinnuðum miðjumanni og sérstaklega eftir að brasilíumaðurinn Fabinho yfirgaf félagið. Á síðustu dögum hefur liðið misst bæði af Moses Caceido og Romeo Lavia til Chelsea og stuðningsmenn félagsins lýst yfir óánægju með aðgerðaleysi félagsins á félagaskiptamarkaðnum. Í kvöld greinir Sky Italy hins vegar frá því að Liverpool sé komið í viðræður við ítalska félagið Fiorentina vegna Marokkóans Sofyan Amrabat. Amrabat hefur verið undir smásjánni hjá Manchester United í allt sumar en félagið hefur ekki náð að selja þá Harry Maguire og Scott McTominey og því allt á ís hjá þeim í augnablikinu. Liverpool virðist hins vegar ætla að nýta sér vandræði United og ætlar sér að næla í marokkóska landsliðsmanninn. Amrabat sló í gegn með landsliði Marokkó á heimsmeistaramótinu í Katar þar sem liðið komst alla leið í undanúrslit. EXCLUSIVE: Liverpool submit formal bid to sign Japanese midfielder Wataru End on permanent deal #LFCNegotiations ongoing with Stuttgard player wants the move as it s biggest opportunity of his career.Surprisining move by Liverpool director Schmadtke. pic.twitter.com/sQwtnp67ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2023 Þá sagði Fabrizio Romano frá því nú í kvöld að Liverpool hafi lagt fram tilboð í japanska miðjumanninn Wataru Endo sem leikur með Stuttgart. Endo er þrítugur miðjumaður og hefur leikið tæplega hundrað leiki fyrir Stuttgart þar sem hann er fyrirliði. Þessar fréttir koma töluvert á óvart því Endo hefur ekki verið á lista fjölmiðla yfir þá leikmenn sem talið var að Liverpool hefði áhuga á.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira