Hefur safnað rúmri hálfri milljón fyrir félag sem greip fjölskylduna Árni Sæberg og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 17. ágúst 2023 22:34 Katrín Sunna sækir hlaupagögnin ásamt móður sinni, Svanhvíti Yrsu Árnadóttur. Stöð 2/Sigurjón Katrín Sunna Erlingsdóttir, níu ára stúlka sem greindist ung með krabbamein, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu ásamt fjölskyldu sinni til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Hún hefur þegar safnað rúmri hálfri milljón króna. Katrín Sunna og fjölskylda munu taka þátt í skemmtiskokkinu svokallaða á laugardaginn kemur. Hún segist taka þátt af því að hún var með krabbamein, en ekki lengur. Hún fylgdist með foreldrum sínum hlaupa fyrir sama málefni í fyrra af hliðarlínunni, enda þá í miðri krabbameinsmeðferð. Mikill fjöldi fólks hefur þegar heitið á hana og rúm hálf milljón króna hefur safnast fyrir SKB. Hún segist hafa búist við því að svo margir myndu heita á hana. Annað kom ekki til greina en að taka þátt í ár Erling Daði Emilsson, faðir Katrínar Sunnu segir að hún hafi séð stemninguna í skemmtiskokkinu í fyrra og ekkert annað hafi komið til greina en að taka þátt í ár. Fjölskyldan er spennt fyrir skemmtiskokkinu.Stöð 2/Sigurjón Hann segir SKB hafa gripið fjölskylduna allt frá greiningardegi og verið með henni í gegnum allt ferlið. „Það eru mömmuhópar og pabbahópar og listatímar fyrir börnin og systkini, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er gríðarlegur stuðningur.“ Þeir sem vilja heita á Katrínu Sunnu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna geta gert það hér. Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Reykjavík Góðverk Félagasamtök Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Katrín Sunna og fjölskylda munu taka þátt í skemmtiskokkinu svokallaða á laugardaginn kemur. Hún segist taka þátt af því að hún var með krabbamein, en ekki lengur. Hún fylgdist með foreldrum sínum hlaupa fyrir sama málefni í fyrra af hliðarlínunni, enda þá í miðri krabbameinsmeðferð. Mikill fjöldi fólks hefur þegar heitið á hana og rúm hálf milljón króna hefur safnast fyrir SKB. Hún segist hafa búist við því að svo margir myndu heita á hana. Annað kom ekki til greina en að taka þátt í ár Erling Daði Emilsson, faðir Katrínar Sunnu segir að hún hafi séð stemninguna í skemmtiskokkinu í fyrra og ekkert annað hafi komið til greina en að taka þátt í ár. Fjölskyldan er spennt fyrir skemmtiskokkinu.Stöð 2/Sigurjón Hann segir SKB hafa gripið fjölskylduna allt frá greiningardegi og verið með henni í gegnum allt ferlið. „Það eru mömmuhópar og pabbahópar og listatímar fyrir börnin og systkini, svo fátt eitt sé nefnt. Þannig að það er gríðarlegur stuðningur.“ Þeir sem vilja heita á Katrínu Sunnu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna geta gert það hér.
Reykjavíkurmaraþon Menningarnótt Reykjavík Góðverk Félagasamtök Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira