„Völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 18:17 Moises Caicedo og Romeo Lavia sjást hér komnir í Chelsea búninginn en báðir eiga þeir framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Getty/Darren Walsh Chelsea átti góða viku á leikmannamarkaðnum og kom um leið höggi á Liverpool sem sat eftir tómhent eftir að tveir öflugir leikmenn völdu frekar Chelsea. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um nýju leikmennina á blaðamannafundi í dag. Chelsea eyddi 173 milljónum punda í þá Moises Caicedo og Romeo Lavia sem báðir vildu frekar fara til Chelsea en til Liverpool. Liverpool sat eftir með sárt ennið í eltingarleiknum við þá báða þrátt fyrir að hafa komist að samkomulagi um kaupverð. Mauricio Pochettino on beating Liverpool to two signings: That is about the player decision that they decide to come here. It's not a competition, it's a player decision to join us. That makes us very happy.#CFC #ChelseaFC pic.twitter.com/k5w2AsTh3T— We've Won It All (@cfcwonitall) August 18, 2023 Ekvadorinn Caicedo kemur frá Brighton & Hove Albion en Belginn Lavia frá Southampton. „Þetta var val leikmannanna sjálfra. Það var þeirra ákvörðun að koma frekar hringað,“ sagði Mauricio Pochettino á blaðamannafundinum og það var ekki að heyra annað en að hann vildi skjóta aðeins á vinnubrögð forráðamanna Liverpool. „Þetta var engin keppni því leikmennirnir vildu frekar koma til Chelsea. Það gerir okkur mjög ánægða en þeir tala líka mjög vel um eigendurna okkar og íþróttastjórana. Þeir hrósa sérstaklega þeirra vinnubrögðum,“ sagði Pochettino. Liverpool reyndi að stela Caicedo af Chelsea og missti síðan af Lavia sem var ekki hrifinn að vera settur til hliðar. „Leikmennirnir völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast hér. Ég vona að þeim muni finnast þetta sérstakt,“ sagði Pochettino. "It is fantastic bringing in the type of players with the qualities that they have"Mauricio Pochettino praises Chelsea's owners and sporting directors for the club's summer transfer business pic.twitter.com/yp67UCDiiL— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2023 Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira
Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um nýju leikmennina á blaðamannafundi í dag. Chelsea eyddi 173 milljónum punda í þá Moises Caicedo og Romeo Lavia sem báðir vildu frekar fara til Chelsea en til Liverpool. Liverpool sat eftir með sárt ennið í eltingarleiknum við þá báða þrátt fyrir að hafa komist að samkomulagi um kaupverð. Mauricio Pochettino on beating Liverpool to two signings: That is about the player decision that they decide to come here. It's not a competition, it's a player decision to join us. That makes us very happy.#CFC #ChelseaFC pic.twitter.com/k5w2AsTh3T— We've Won It All (@cfcwonitall) August 18, 2023 Ekvadorinn Caicedo kemur frá Brighton & Hove Albion en Belginn Lavia frá Southampton. „Þetta var val leikmannanna sjálfra. Það var þeirra ákvörðun að koma frekar hringað,“ sagði Mauricio Pochettino á blaðamannafundinum og það var ekki að heyra annað en að hann vildi skjóta aðeins á vinnubrögð forráðamanna Liverpool. „Þetta var engin keppni því leikmennirnir vildu frekar koma til Chelsea. Það gerir okkur mjög ánægða en þeir tala líka mjög vel um eigendurna okkar og íþróttastjórana. Þeir hrósa sérstaklega þeirra vinnubrögðum,“ sagði Pochettino. Liverpool reyndi að stela Caicedo af Chelsea og missti síðan af Lavia sem var ekki hrifinn að vera settur til hliðar. „Leikmennirnir völdu Chelsea af því að þeir finna að eitthvað sérstakt er að fara að gerast hér. Ég vona að þeim muni finnast þetta sérstakt,“ sagði Pochettino. "It is fantastic bringing in the type of players with the qualities that they have"Mauricio Pochettino praises Chelsea's owners and sporting directors for the club's summer transfer business pic.twitter.com/yp67UCDiiL— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2023
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Sjá meira