Yfir tuttugu samtök lýsa þungum áhyggjum og boða ráðherra á fund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:38 Drífa Snædal, talskona Stígamóta, sem eru ein samtakanna sem leggja nafn sitt undir tilkynninguna. Vísir/Egill Yfir tuttugu félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem upp sé komin í málefnum fólks á flótta, sem vísað hafi verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem samtökin boða til samráðsfundar næstkomandi mánudag. Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent