„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2023 14:30 Sarina Wiegman gengur framhjá heimsmeistarabikarnum með silfurmedalíuna um hálsinn. Maddie Meyer - FIFA/FIFA via Getty Images Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. „Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
„Ég held að allir hafi fengið að sjá frábæran leik. Mjög opinn leik þar sem bæði lið vildu spila fótbolta,“ sagði Wiegman að leik loknum. „Þetta voru tveir mjög mismunandi hálfleikar hjá okkur. Í fyrri hálfleik áttum við í miklum vandræðum með að halda pressu á boltanum þannig við breyttum í 4-3-3 í seinni hálfleik sem gaf okkur kraft.“ „Við vorum með augnablikið með okkur, en svo fáum við á okkur þetta víti og Alex Greenwood meiðist og við missum af því. Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag og þær spiluðu frábært mót. Ég vil fá að óska þeim til hamingju.“ Wiegman, eins og aðrir í kringum enska liðið, var eðlilega súr og svekkt þegar flautað var til leiksloka. Wiegman segir að svona sé þetta stundum í íþróttum. „Að sjálfsögðu er þetta vont núna. Ég er virkilega vonsvikin. Þegar þú kemst í úrslit viltu auðvitað vinna, en í íþróttum er líka hægt að tapa.“ „Við sýndum hvernig við viljum spila sem lið og við getum verið mjög stolt af okkur. Jafnvel þó okkur líði ekki þannig núna,“ sagði Wiegman að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira