Heitavatnslaust í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í einn og hálfan sólarhring Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 21. ágúst 2023 21:48 Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður heitaveitu hjá Veitum. Stöð 2 Heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði og hluta Garðabæjar í einn og hálfan sólarhring frá og með klukkan tíu í kvöld vegna framkvæmda. Verið er að leggja nýja 850 metra flutningslögn í gegnum Álfaskeið milli Kaplakrika og Lækjargötu í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar hafa verið í gangi frá því í nóvember. „Fram undan er svo stór áfangi í þessu verkefni, sem er að tengja lögnina við dreifikerfið okkar og þess vegna þurfum við að loka fyrir til þess að gera okkur kleift að gera þessa tengingu,“ sagði Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum, á Kvöldfréttum Stöðvar 2. Standa fleiri svona verkefni til? „Já, það er kominn tími fyrir okkur að auka flutningsgetuna og til dæmis er fram undan tvöföldun á flutningsgetu á ákveðnum kafla með verkefni Vegagerðarinnar á ákveðnum kafla á Arnarnesvegi. Og í kjölfarið koma svo fleiri slík verkefni en auðvitað reynum við að sæta færis að vera samferða öðrum samstarfsfélögum,“ Eru íbúar skilningsríkir gagnvart þessu? Já, þau eru það, bæði íbúar og fyrirtæki og sýna þessu skilning. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er ekki auðvelt að vera heitavatnslaus í svona langan tíma en þetta er nauðsynlegur liður í því að gera framtíðina þannig í Hafnarfirði þannig að það verði heitt vatn fyrir alla.“ Á morgun verða allar sundlaugar Hafnarfjarðar lokaðar og eitthvað á miðvikudag. Gert er ráð fyrir því að heitavatnsleysinu ljúki klukkan tíu á miðvikudagsmorgun. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Verið er að leggja nýja 850 metra flutningslögn í gegnum Álfaskeið milli Kaplakrika og Lækjargötu í Hafnarfirði. Framkvæmdirnar hafa verið í gangi frá því í nóvember. „Fram undan er svo stór áfangi í þessu verkefni, sem er að tengja lögnina við dreifikerfið okkar og þess vegna þurfum við að loka fyrir til þess að gera okkur kleift að gera þessa tengingu,“ sagði Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitu hjá Veitum, á Kvöldfréttum Stöðvar 2. Standa fleiri svona verkefni til? „Já, það er kominn tími fyrir okkur að auka flutningsgetuna og til dæmis er fram undan tvöföldun á flutningsgetu á ákveðnum kafla með verkefni Vegagerðarinnar á ákveðnum kafla á Arnarnesvegi. Og í kjölfarið koma svo fleiri slík verkefni en auðvitað reynum við að sæta færis að vera samferða öðrum samstarfsfélögum,“ Eru íbúar skilningsríkir gagnvart þessu? Já, þau eru það, bæði íbúar og fyrirtæki og sýna þessu skilning. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að það er ekki auðvelt að vera heitavatnslaus í svona langan tíma en þetta er nauðsynlegur liður í því að gera framtíðina þannig í Hafnarfirði þannig að það verði heitt vatn fyrir alla.“ Á morgun verða allar sundlaugar Hafnarfjarðar lokaðar og eitthvað á miðvikudag. Gert er ráð fyrir því að heitavatnsleysinu ljúki klukkan tíu á miðvikudagsmorgun.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira