Daníel Laxdal: Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“ Árni Jóhannsson skrifar 21. ágúst 2023 21:30 Daníel Laxdal maður kvöldsins í kvöld. 500 leikir fyrir Stjörnuna. Vísir / Anton Brink „Mjög sáttur með sigurinn í kvöld“, sagði 500 leikja maðurinn Daníel Laxdal við Stöð 2 Sport eftir sigur Stjörnumanna gegn KR. Leikurinn var í 20. umferð Bestu deildar karla og skipti gríðarlega miklu máli í baráttunni um fjórða sætið. Daníel steig ekki feilspor í varnarlínunni hjá heimamönnum og stýrði liðinu til sigurs. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum. Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15