Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2023 16:31 Mason Mount á ferðinni í leiknum gegn Tottenham. getty/Sebastian Frej Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Mount náði sér ekki á strik í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni og var tekinn af velli í þeim báðum. United vann heppnissigur á Wolves í fyrsta leik sínum en tapaði fyrir Tottenham um helgina. Vandræði United, þá sérstaklega á miðsvæðinu, voru til umræðu í nýju hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. „Casemiro, sannleikurinn er að hann er 31 árs núna. Hann var frábær á síðasta tímabili en virðist ekki vera í takti núna. Mason Mount er svo eins og kanína í flóðljósum,“ sagði Chris Sutton sem varð meðal annars Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995. „Mount þarf að sjálfsögðu tíma en mér finnst þeir ekki hafa hlaupagetu á miðsvæðinu. Þú setur varnarábyrgð á fremstu menn sem þeir hafa ekki.“ United mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum á laugardaginn. Bæði lið eru með þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Mount náði sér ekki á strik í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni og var tekinn af velli í þeim báðum. United vann heppnissigur á Wolves í fyrsta leik sínum en tapaði fyrir Tottenham um helgina. Vandræði United, þá sérstaklega á miðsvæðinu, voru til umræðu í nýju hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. „Casemiro, sannleikurinn er að hann er 31 árs núna. Hann var frábær á síðasta tímabili en virðist ekki vera í takti núna. Mason Mount er svo eins og kanína í flóðljósum,“ sagði Chris Sutton sem varð meðal annars Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995. „Mount þarf að sjálfsögðu tíma en mér finnst þeir ekki hafa hlaupagetu á miðsvæðinu. Þú setur varnarábyrgð á fremstu menn sem þeir hafa ekki.“ United mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum á laugardaginn. Bæði lið eru með þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
„Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19. ágúst 2023 23:31