Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2023 16:31 Mason Mount á ferðinni í leiknum gegn Tottenham. getty/Sebastian Frej Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Mount náði sér ekki á strik í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni og var tekinn af velli í þeim báðum. United vann heppnissigur á Wolves í fyrsta leik sínum en tapaði fyrir Tottenham um helgina. Vandræði United, þá sérstaklega á miðsvæðinu, voru til umræðu í nýju hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. „Casemiro, sannleikurinn er að hann er 31 árs núna. Hann var frábær á síðasta tímabili en virðist ekki vera í takti núna. Mason Mount er svo eins og kanína í flóðljósum,“ sagði Chris Sutton sem varð meðal annars Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995. „Mount þarf að sjálfsögðu tíma en mér finnst þeir ekki hafa hlaupagetu á miðsvæðinu. Þú setur varnarábyrgð á fremstu menn sem þeir hafa ekki.“ United mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum á laugardaginn. Bæði lið eru með þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Mount náði sér ekki á strik í fyrstu tveimur leikjum United í ensku úrvalsdeildinni og var tekinn af velli í þeim báðum. United vann heppnissigur á Wolves í fyrsta leik sínum en tapaði fyrir Tottenham um helgina. Vandræði United, þá sérstaklega á miðsvæðinu, voru til umræðu í nýju hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. „Casemiro, sannleikurinn er að hann er 31 árs núna. Hann var frábær á síðasta tímabili en virðist ekki vera í takti núna. Mason Mount er svo eins og kanína í flóðljósum,“ sagði Chris Sutton sem varð meðal annars Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995. „Mount þarf að sjálfsögðu tíma en mér finnst þeir ekki hafa hlaupagetu á miðsvæðinu. Þú setur varnarábyrgð á fremstu menn sem þeir hafa ekki.“ United mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum á laugardaginn. Bæði lið eru með þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19. ágúst 2023 23:31 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
„Verðum að horfa í eigin barm og nýta færin“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með 2-0 tap sinna manna gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag, laugardag. Gestirnir spiluðu ekki sinn besta leik en sköpuðu sér þó töluvert fleiri færi en í 1. umferð deildarinnar gegn Úlfunum. 19. ágúst 2023 23:31