Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. ágúst 2023 12:15 Arnar Gunnlaugsson í símanum við sína menn í stúkunni á Origo-vellinum að Hlíðarenda Vísir/Anton Brink Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. Arnar hefur verið í leikbanni í síðustu tveimur leikjum Víkings en verið uppi í stúku og í sambandi við aðstoðarmenn sína á hliðarlínunni í gegnum síma. Hann viðurkenndi það í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Arnar megi stýra, eða fjarstýra, liði sínu þrátt fyrir að vera í banni. Og samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er lögmaður Vals með málið til skoðunar. Valsmenn eru að skoða upptökur og regluverk KSÍ og FIFA. Víkingur vann leikinn gegn Val með fjórum mörkum gegn engu og náði þar með ellefu stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar. Um leið settu Víkingar stigamet í tólf liða deild (53 stig). Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Tengdar fréttir Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22. ágúst 2023 11:00 „Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21. ágúst 2023 12:31 Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. 21. ágúst 2023 09:30 „Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. 20. ágúst 2023 21:48 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Arnar hefur verið í leikbanni í síðustu tveimur leikjum Víkings en verið uppi í stúku og í sambandi við aðstoðarmenn sína á hliðarlínunni í gegnum síma. Hann viðurkenndi það í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn. Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Arnar megi stýra, eða fjarstýra, liði sínu þrátt fyrir að vera í banni. Og samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er lögmaður Vals með málið til skoðunar. Valsmenn eru að skoða upptökur og regluverk KSÍ og FIFA. Víkingur vann leikinn gegn Val með fjórum mörkum gegn engu og náði þar með ellefu stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar. Um leið settu Víkingar stigamet í tólf liða deild (53 stig).
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Tengdar fréttir Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22. ágúst 2023 11:00 „Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21. ágúst 2023 12:31 Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. 21. ágúst 2023 09:30 „Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. 20. ágúst 2023 21:48 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. 22. ágúst 2023 11:00
„Gerum tilkall í að vera eitt af sterkustu liðum sögunnar“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur segir sitt lið gera tilkall til þess að vera metið sem eitt af bestu liðum Íslandssögunnar. Víkingar eru búnir að stinga af á toppi Bestu deildarinnar og settu í gær nýtt stigamet í efstu deild karla. 21. ágúst 2023 12:31
Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. 21. ágúst 2023 09:30
„Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. 20. ágúst 2023 21:48