Vaktin: Málefni fólks á flótta sem er synjað um alþjóðlega vernd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. ágúst 2023 16:01 Mynd tekin utan fundarins, sem haldinn er í húsi Hjálpræðishersins. Vísir/Vilhelm Alls bjóða 23 félagasamtök til fundar í húsakynnum Hjálpræðishersins í Mörkinni í Reykjavík klukkan 17. Til umræðu er málefni flóttafólks sem svipt hefur verið rétti á þjónustu eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefur staðfest komu sína á fundinn en ekki dómsmálaráðherra. Allir þingmenn fengu boð á fundinn. „Ég vona að það fólk sem sér um þennan málaflokk finni hjá sér vilja til að mæta,“ sagði Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi hjá Hjálpræðishernum, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vísir verður með beina textalýsingu frá fundinum í Vaktinni hér að neðan. Til stóð að streyma fundinum en skipuleggjendur samþykktu það ekki. Ef vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefur staðfest komu sína á fundinn en ekki dómsmálaráðherra. Allir þingmenn fengu boð á fundinn. „Ég vona að það fólk sem sér um þennan málaflokk finni hjá sér vilja til að mæta,“ sagði Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi hjá Hjálpræðishernum, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vísir verður með beina textalýsingu frá fundinum í Vaktinni hér að neðan. Til stóð að streyma fundinum en skipuleggjendur samþykktu það ekki. Ef vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira