Stærsti kókaínfundur í sögu Spánar Jóhann Hlíðar Harðarson skrifar 27. ágúst 2023 15:16 Hluti af kókaíninu sem hald var lagt á í Algeciras sl. miðvikudag. Spænska lögreglan Lögreglan á Spáni lagði hald á tæp 10 tonn af kókaíni í vikunni. Þetta er stærsti eiturlyfjafundur í sögu Spánar. Talið er að 30 glæpasamtök í Evrópu komi að smyglinu. Það var á föstudagsmorgun sem lögreglan greindi frá því að hún hefði í vikunni gert upptæk 9.436 kíló af kókaíni í höfninni í Algeciras á Suður-Spáni. Efnin voru í gámi sem kom frá Ekvador og í fylgiskjölum stóð að í gáminum væru bananar. Kókaínið upprunnið í Kólumbíu Lögreglan segir að efnið komi frá Kólumbíu og hafi átt að fara áfram til Portúgals, þaðan sem það átti að fara í dreifingu um allt meginland Evrópu. Lögreglan segist hafa fengið upplýsingar um þessa stóru sendingar fyrir rúmum mánuði. 15 gámar voru teknir til skoðunar í höfninni, 14 þeirra innihéldu bara banana, en í einum þeirra var bara þunnt lag af banönum og 10 tonn af kókaíni. Talið er að 30 glæpasamtök víðs vegar um álfuna standi saman að smyglinu, efninu var skipt í mismunandi pakkningar og merkt 30 viðtakendum. Enn hefur enginn verið handtekinn. Bananafyrirtæki notað til að smygla kókaíni Bananafyrirtækið í Machala í Ekvador sendir um 40 gáma af banönum til Spánar í hverjum mánuði og grunur leikur á að kókaínframleiðendur í Kólumbíu noti fyrirtækið reglulega til að koma efninu til meginlands Evrópu. Þess má geta að það var í þessari sömu höfn í Algeciras sem stærsti kókaínfundur sögunnar til þessa átti sér stað, vorið 2018. Þá var hald lagt á 8,7 tonn af kókaíni. Það kókaín var líka sagt vera bananar í aðflutningsskjölum. Spánn Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Það var á föstudagsmorgun sem lögreglan greindi frá því að hún hefði í vikunni gert upptæk 9.436 kíló af kókaíni í höfninni í Algeciras á Suður-Spáni. Efnin voru í gámi sem kom frá Ekvador og í fylgiskjölum stóð að í gáminum væru bananar. Kókaínið upprunnið í Kólumbíu Lögreglan segir að efnið komi frá Kólumbíu og hafi átt að fara áfram til Portúgals, þaðan sem það átti að fara í dreifingu um allt meginland Evrópu. Lögreglan segist hafa fengið upplýsingar um þessa stóru sendingar fyrir rúmum mánuði. 15 gámar voru teknir til skoðunar í höfninni, 14 þeirra innihéldu bara banana, en í einum þeirra var bara þunnt lag af banönum og 10 tonn af kókaíni. Talið er að 30 glæpasamtök víðs vegar um álfuna standi saman að smyglinu, efninu var skipt í mismunandi pakkningar og merkt 30 viðtakendum. Enn hefur enginn verið handtekinn. Bananafyrirtæki notað til að smygla kókaíni Bananafyrirtækið í Machala í Ekvador sendir um 40 gáma af banönum til Spánar í hverjum mánuði og grunur leikur á að kókaínframleiðendur í Kólumbíu noti fyrirtækið reglulega til að koma efninu til meginlands Evrópu. Þess má geta að það var í þessari sömu höfn í Algeciras sem stærsti kókaínfundur sögunnar til þessa átti sér stað, vorið 2018. Þá var hald lagt á 8,7 tonn af kókaíni. Það kókaín var líka sagt vera bananar í aðflutningsskjölum.
Spánn Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira