Skáftárhlaup er hafið Jón Þór Stefánsson og Telma Tómasson skrifa 29. ágúst 2023 09:02 Í gærkvöldi fór rennsli í Skaftá við að aukast og það sama mátti segja um aukna rafleiðni. Hætta er á flóðum líkt og gerðist 2021, eins og sjá má á þessari mynd. Vísir/Ragnar Axelsson Skaftárhlaup er hafið. Þetta staðfestir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Rennsli og leiðni hefur aukist í ánni frá því í nótt í Skaftá við Sveinstind og tilkynningar um brennisteinslykt hafa borist frá landvörðum í Hólaskjóli. Stöðufundur um málið var haldinn í morgun. Líklegt er að hlaupið verði svipað og árið 2021. Árið 2015 var hins vegar stærra hlaup, en þá hafði safnast upp vatn í kötlunum í fimm ár. Venjulega er hins vegar hlaup í ánni á um það bil tveggja ára fresti og vatnsmagnið því minna. Mælitæki í morgun sýndu að hlaupið er að færa sig neðar í ánni, hækkun var við Eldvatn og örlítil hækkun er á mælinum við Kirkjubæjarklaustur. Talið er þó að einhverjir klukkutímar séu í að hlaupið nái hámarki svo neðarlega. Óvíst er hvort þurfi þá að grípa til vegalokana, en lögreglan á Suðurlandi vaktar það. Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að í gærkvöldi hafi rennsli í Skaftá við Sveinstind farið að aukast og þá hafi aukin rafleiðni einnig aukist. Þá kemur fram að borist hafi tilkynningar um brennisteinslykt frá landvörðum í Hólaskjóli. Veðurstofan segir mikilvægt að íbúar og allir þeir sem eigi leið um flóðasvæðið séu meðvitaðir um þær aðstæður sem upp geta komið og að ferðamenn séu upplýstir um mögulega náttúruvá. Mögulega muni Skaftá flæða yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. Og þá berist brennisteinsvetni með hlaupvatninu sem getur skaðað slímhúð í augum og öndunarvegi. Sprungur munu myndast mjög hratt í kringum ketilinn, því ætti ferðafólk á Vatnajökli að halda sig fjarri kötlunum, sem og jöðrum Skaftárjökuls og Tungnaárjökuls þar sem hlaupvatn gæti brotið sér leið upp á yfirborðið Fréttin hefur verið uppfærð. Hlaup í Skaftá Skaftárhreppur Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Stöðufundur um málið var haldinn í morgun. Líklegt er að hlaupið verði svipað og árið 2021. Árið 2015 var hins vegar stærra hlaup, en þá hafði safnast upp vatn í kötlunum í fimm ár. Venjulega er hins vegar hlaup í ánni á um það bil tveggja ára fresti og vatnsmagnið því minna. Mælitæki í morgun sýndu að hlaupið er að færa sig neðar í ánni, hækkun var við Eldvatn og örlítil hækkun er á mælinum við Kirkjubæjarklaustur. Talið er þó að einhverjir klukkutímar séu í að hlaupið nái hámarki svo neðarlega. Óvíst er hvort þurfi þá að grípa til vegalokana, en lögreglan á Suðurlandi vaktar það. Í tilkynningu frá Veðurstofu segir að í gærkvöldi hafi rennsli í Skaftá við Sveinstind farið að aukast og þá hafi aukin rafleiðni einnig aukist. Þá kemur fram að borist hafi tilkynningar um brennisteinslykt frá landvörðum í Hólaskjóli. Veðurstofan segir mikilvægt að íbúar og allir þeir sem eigi leið um flóðasvæðið séu meðvitaðir um þær aðstæður sem upp geta komið og að ferðamenn séu upplýstir um mögulega náttúruvá. Mögulega muni Skaftá flæða yfir vegi sem liggja nærri árbökkum. Og þá berist brennisteinsvetni með hlaupvatninu sem getur skaðað slímhúð í augum og öndunarvegi. Sprungur munu myndast mjög hratt í kringum ketilinn, því ætti ferðafólk á Vatnajökli að halda sig fjarri kötlunum, sem og jöðrum Skaftárjökuls og Tungnaárjökuls þar sem hlaupvatn gæti brotið sér leið upp á yfirborðið Fréttin hefur verið uppfærð.
Hlaup í Skaftá Skaftárhreppur Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira