Sjáðu mörkin þegar KA-menn unnu í Krikanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 12:00 Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði tvö mörk gegn FH. Vísir/Hulda Margrét KA á enn möguleika á að komast í efri hluta Bestu deildar karla þegar deildinni verður skipt upp í tvennt eftir 0-3 útisigur á FH í Kaplakrika í gær. Um var að ræða frestaðan leik úr 14. umferð. KA er með 28 stig í 7. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Stjörnunni, FH og KR sem eru í sætum 4-6. KA-menn eru með átta mörk í mínus en KR-ingar sjö og FH-ingar fimm. Stjörnumenn eru með sautján mörk í plús og nánast öruggir með sæti í efri hlutanum. Í 22. umferðinni á sunnudaginn mætir KA Fylki í Árbænum. FH byrjaði leikinn í gær betur en KA komst yfir á 31. mínútu þegar Jóan Símun Edmundsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Akureyringa eftir sendingu frá Ásgeiri Sigurgeirssyni. Í uppbótartíma fyrri hálfleik kom Elfar Árni Aðalsteinsson KA-mönnum í 0-2 með skoti í stöng og inn eftir fyrirgjöf frá Harley Willard. Elfar Árni skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark KA með frábæru skoti í fjærhornið á 56. mínútu og gulltryggði sigur gestanna. Fleiri urðu mörkin ekki og KA fagnaði öruggum 0-3 sigri. Klippa: FH 0-3 KA Mörkin úr leik FH og KA má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla FH KA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
KA er með 28 stig í 7. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Stjörnunni, FH og KR sem eru í sætum 4-6. KA-menn eru með átta mörk í mínus en KR-ingar sjö og FH-ingar fimm. Stjörnumenn eru með sautján mörk í plús og nánast öruggir með sæti í efri hlutanum. Í 22. umferðinni á sunnudaginn mætir KA Fylki í Árbænum. FH byrjaði leikinn í gær betur en KA komst yfir á 31. mínútu þegar Jóan Símun Edmundsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Akureyringa eftir sendingu frá Ásgeiri Sigurgeirssyni. Í uppbótartíma fyrri hálfleik kom Elfar Árni Aðalsteinsson KA-mönnum í 0-2 með skoti í stöng og inn eftir fyrirgjöf frá Harley Willard. Elfar Árni skoraði svo annað mark sitt og þriðja mark KA með frábæru skoti í fjærhornið á 56. mínútu og gulltryggði sigur gestanna. Fleiri urðu mörkin ekki og KA fagnaði öruggum 0-3 sigri. Klippa: FH 0-3 KA Mörkin úr leik FH og KA má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH KA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira