KA

Fréttamynd

„Þetta var bara skita“

„Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Arna Sif aftur heim

Arna Sif Ásgrímsdóttir er komin aftur heim til Akureyrar og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Bestu deildar lið Þórs/KA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA.

Handbolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: KA - ÍA 5-1 | Skaga­menn fengu á baukinn en eru hólpnir

KA rúllaði yfir ÍA 5-1 í næstsíðustu umferð í neðri hluta Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. Þrátt fyrir tapið hafa Skagamenn tryggt sæti sitt í deildinni þar sem jafntefli var niðurstaðan í viðureign Aftureldingar og Vestra en Vestri jafnaði leikinn í blálokin sem þýðir að Skagamenn geta farið áhyggjulausir inn í lokaumferðina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fer frá KA í haust

Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Á­kveðin blæðing stoppuð í dag“

„Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 

Íslenski boltinn