Septemberspá Siggu Kling: Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku nautið mitt. Stundum þarftu að gæta þín á því og vita að þú þarft ekki að fara á þeim hraða í lífinu sem aðrir ætla þér. Þú hefur þörf fyrir að slaka á og lifa með ró í hjarta. Ef að þú mættir ráða, þá ertu ekki hrifinn af því að flytja þig úr stað. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Ef einhver manneskja væri tré, sterkt og stöðugt, þá er hún fædd í nautsmerkinu. Þú færð í vöggugjöf margar náðargjafir. Fyrri partinn af lífinu ertu að læra hvernig þú átt að leika þér með allt sem að þér hefur verið gefið og læra þolinmæði. Þú hefur svo töfrandi útgeislun, ástar útgeislun og það laðast að þér svo glæsilegir persónuleikar að þú átt eftir að vera undrandi. Það er jafnvel erfitt fyrir þig að gefa hjartað þitt í ástinni vegna þess að þú ert trygglyndari en allt sem að hreyfist. Svo að þegar þú gefur ást þína, þá er það fyrir lífstíð og nær jafnvel lengra en hún. Þess vegna getur þú fundið fyrir því að þú brotnar meira niður þegar að óheiðarleiki og svik verða á vegi þínum í þessari gleðigöngu lífsins. Gömlum viðhorfum þarftu að gleyma því það gamla er búið og núna er núið! Það getur verið flókið að stöðva huga þinn. Þú ert að spekúlera hvernig get ég þetta í framtíðinni, hvernig geri ég þetta í framtíðinni? Með því að senda huga þinn á þessa staði þá kemur engin lausn - engin. Gerðu það núna sem gefur þér gleði, þá færðu þá vellíðan sem þú ert að sækjast eftir. Það eru stormasamar vikur fram undan en stormar eru ekki vondir, þeir eru komnir til að taka til. Þetta tímabil breytir og bjargar SVO mörgu og þú stendur eins og KLETTUR í gegn um það allt. Þú finnur hvað þú ert sáttur með sjálfan þig þegar að 17 .September kemur, því að þá finnurðu lausnir og lykilinn að lífinu. Breyttu því sem þú getur breytt en ef þú finnur að þú hefur ekkert vald til að breyta, slepptu því þá og láttu lífið leysa þann slag. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira