Septemberspá Siggu Kling: Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku tvíburinn minn. Þú ert ekkert að skilja í því að þér finnist allt vera svo innantómt og fúlt. Ef þú skoðar vel aftur í tímann, þá er eins og þú fáir pínulítið taugaáfall þegar sumrinu líkur. Því að þú ert barn sólarinnar og sumarsins. Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði eins og skógarbjörninn. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira