Septemberspá Siggu Kling: Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku tvíburinn minn. Þú ert ekkert að skilja í því að þér finnist allt vera svo innantómt og fúlt. Ef þú skoðar vel aftur í tímann, þá er eins og þú fáir pínulítið taugaáfall þegar sumrinu líkur. Því að þú ert barn sólarinnar og sumarsins. Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði eins og skógarbjörninn. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira