Riðlar Evrópudeildarinnar: Liverpool til Frakklands | Brighton fær verðugt verkefni Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 11:36 Frá leik Liverpool á Anfield á yfirstandandi tímabili Vísir/EPA Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta núna í morgun en lið úr ensku úrvalsdeildinni á borð við Liverpool, West Ham United og Brighton voru í pottinum ásamt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópuboltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópudeildarmeistari eftir sigur gegn Roma í úrslitaleik síðasta tímabils. Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira