Rússar og Hvítrússar fá að taka þátt undir hlutlausum fána Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 12:31 Rússneskir og hvít-rússneskir sundkappar geta tekið þátt í keppnum á vegum alþjóðasundsambandsins undir hlutlausum fána. Hér er Rússinn Martin Malyutin eftir að hann kom í mark í 200 metra skriðsundi á EM 2021. Andrea Staccioli/Insidefoto/LightRocket via Getty Images Alþjóðasundsambandið hefur gefið grænt ljós á það að Rússneskir og hvítrússneskir sundkappar fái að snúa aftur í alþjóðlegar keppnir á vegum sambandsins undir hlutlausum fána. Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum. Sund Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum.
Sund Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira