Níu sæti enn til boða í Afríkukeppninni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 17:00 Sadio Mané kyssir fyrsta Afríkubikar Senegal. GETTY IMAGES Það standa enn níu sæti til boða á Afríkukeppni karla sem fer fram á Fílabeinsströndinni í byrjun næsta árs. Fimmtán lönd hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu en lokaumferð undankeppninnar fer fram á dögunum. Það eru alls 48 landslið í 12 riðlum í undankeppni mótsins, 24 þeirra munu spila í lokakeppninni sem verður haldin frá 13. janúar–11. febrúar 2024. Senegal eru núríkjandi Afríkumeistarar eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Egyptalandi á mótinu 2021, bæði lið hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu. Ásamt þeim hafa Nígería, Namibía, S-Afríka, Marokkó, Gínea-Bissá, Búrkína Fasó, Grænhöfðaeyjar, Gínea, Alsír, Malí, Sambía, Túnis og Miðbaugs-Gínea tryggt sér sæti. Fílabeinsströndin heldur mótið í ár og fara sjálfkrafa í úrslitakeppnina. Í C-riðli leikur Kamerún hreinan úrslitaleik við Búrúndí um sæti í lokakeppninni næsta þriðjudag. Andre Onana, markvörður Manchester United, mun spila með Kamerúnum í þeim leik en þetta verður hans fyrsti landsleikur eftir að hafa verið settur í agabann á HM í Katar. Það er enn spenna á fleiri vígstöðum. Í kvöld leika Gana við Mið-Afríska Lýðveldið og Angóla leikur við Madagaskar, sem situr í neðsta sæti E riðils og á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina, hin löndin þrjú geta öll komið sér áfram með sigri. Tansanía gæti svo komist á lokamótið í annað skipti í sögunni með stigi gegn Alsír í kvöld. Mest er spennan í I-riðli en þar eiga öll lönd enn möguleika á því að komast áfram. Kongó situr í efsta sæti og mætir Súdan sem situr í því neðsta. Máritanía mætir Gabon, en löndin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sætinu. Báðir leikir fara fram næsta laugardag. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig fer en ljóst er mikil spenna ríkir yfir mótinu. Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Kamerún Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Það eru alls 48 landslið í 12 riðlum í undankeppni mótsins, 24 þeirra munu spila í lokakeppninni sem verður haldin frá 13. janúar–11. febrúar 2024. Senegal eru núríkjandi Afríkumeistarar eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Egyptalandi á mótinu 2021, bæði lið hafa þegar tryggt sér sæti á mótinu. Ásamt þeim hafa Nígería, Namibía, S-Afríka, Marokkó, Gínea-Bissá, Búrkína Fasó, Grænhöfðaeyjar, Gínea, Alsír, Malí, Sambía, Túnis og Miðbaugs-Gínea tryggt sér sæti. Fílabeinsströndin heldur mótið í ár og fara sjálfkrafa í úrslitakeppnina. Í C-riðli leikur Kamerún hreinan úrslitaleik við Búrúndí um sæti í lokakeppninni næsta þriðjudag. Andre Onana, markvörður Manchester United, mun spila með Kamerúnum í þeim leik en þetta verður hans fyrsti landsleikur eftir að hafa verið settur í agabann á HM í Katar. Það er enn spenna á fleiri vígstöðum. Í kvöld leika Gana við Mið-Afríska Lýðveldið og Angóla leikur við Madagaskar, sem situr í neðsta sæti E riðils og á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina, hin löndin þrjú geta öll komið sér áfram með sigri. Tansanía gæti svo komist á lokamótið í annað skipti í sögunni með stigi gegn Alsír í kvöld. Mest er spennan í I-riðli en þar eiga öll lönd enn möguleika á því að komast áfram. Kongó situr í efsta sæti og mætir Súdan sem situr í því neðsta. Máritanía mætir Gabon, en löndin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sætinu. Báðir leikir fara fram næsta laugardag. Það verður áhugavert að fylgjast með hvernig fer en ljóst er mikil spenna ríkir yfir mótinu.
Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Kamerún Fílabeinsströndin Tengdar fréttir Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 6. febrúar 2022 22:15