Settur til hliðar vegna ásakana um ofbeldi Smári Jökull Jónsson skrifar 10. september 2023 12:22 Antony í leik Manchester United og Arsenal á dögunum. Vísir/Getty Antony er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Manchester United. Félagið og Antony birtu nú áðan yfirlýsingar um málið á samfélagsmiðlum. Ásakanirnar gagnvart Antony hafa verið mikið í fréttum síðustu daga en alls hafa þrjár konur sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi á síðustu misserum. Antony kom fram í brasilísku sjónvarpi í fyrrakvöld þar sem hann neitaði öllum áskökunum sem fram hafa komið og sagðist aldrei hafa lagt hendur á konu. Nú hefur Manchester United birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem greint er frá því að samkomulag hafi verið gert við Antony að hann fresti heimför sinni um óákveðinn tíma. Leikmenn sem eru ekki í landsliðsverkefnum eiga að snúa aftur til æfinga á morgun en svo verður ekki með Brasilíumanninn. An update on Antony.— Manchester United (@ManUtd) September 10, 2023 „Félagið fordæmir allt ofbeldi. Við skiljum mikilvægi þess að vernda alla þá sem eru innblandaðir í málinu og sömuleiðis hvaða áhrif ásakanirnar hafa á þolendur ofbeldis.“ Sjálfur birtir Antony yfirlýsingu á Instagram þar sem hann segir að ákvörðunin um leyfi sé sameiginleg hjá honum og félaginu. „Ákvörðunin er tekin til að koma í veg fyrir að liðsfélagar mínir verði fyrir truflun og að félagið lendi í óþarfa deilum. Mig langar að ítreka sakleysi mitt gagnvart því sem ég hef verið sakaður um. Ég mun vinna að fullu með lögreglunni til að hjálpa þeim að komast að sannleikanum.“ BREAKING: Antony statement. I have agreed with United to take a period of absence while I address the allegations made against me . This was mutual decision . I want to reiterate my innocence of the things I have been accused of, I will fully cooperate with the police . pic.twitter.com/EBfg47xSsd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 „Ég hlakka til að snúa aftur á völlinn eins fljótt og hægt er,“ segir í yfirlýsingu Brasilíumannsins. Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira
Ásakanirnar gagnvart Antony hafa verið mikið í fréttum síðustu daga en alls hafa þrjár konur sakað hann um að hafa beitt sig ofbeldi á síðustu misserum. Antony kom fram í brasilísku sjónvarpi í fyrrakvöld þar sem hann neitaði öllum áskökunum sem fram hafa komið og sagðist aldrei hafa lagt hendur á konu. Nú hefur Manchester United birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem greint er frá því að samkomulag hafi verið gert við Antony að hann fresti heimför sinni um óákveðinn tíma. Leikmenn sem eru ekki í landsliðsverkefnum eiga að snúa aftur til æfinga á morgun en svo verður ekki með Brasilíumanninn. An update on Antony.— Manchester United (@ManUtd) September 10, 2023 „Félagið fordæmir allt ofbeldi. Við skiljum mikilvægi þess að vernda alla þá sem eru innblandaðir í málinu og sömuleiðis hvaða áhrif ásakanirnar hafa á þolendur ofbeldis.“ Sjálfur birtir Antony yfirlýsingu á Instagram þar sem hann segir að ákvörðunin um leyfi sé sameiginleg hjá honum og félaginu. „Ákvörðunin er tekin til að koma í veg fyrir að liðsfélagar mínir verði fyrir truflun og að félagið lendi í óþarfa deilum. Mig langar að ítreka sakleysi mitt gagnvart því sem ég hef verið sakaður um. Ég mun vinna að fullu með lögreglunni til að hjálpa þeim að komast að sannleikanum.“ BREAKING: Antony statement. I have agreed with United to take a period of absence while I address the allegations made against me . This was mutual decision . I want to reiterate my innocence of the things I have been accused of, I will fully cooperate with the police . pic.twitter.com/EBfg47xSsd— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2023 „Ég hlakka til að snúa aftur á völlinn eins fljótt og hægt er,“ segir í yfirlýsingu Brasilíumannsins.
Enski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Sjá meira