Gísli Þorgeir fékk loks verðlaunin sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 08:01 Gísli Þorgeir var heiðraður fyrir leik Magdeburgar um helgina. Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var kosinn leikmaður tímabilsins 2022-23. Hann fékk þó ekki verðlaunin fyrr en nú um liðna helgi. Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti