Kafarar á leið að skipinu til að meta skemmdir Lovísa Arnardóttir skrifar 11. september 2023 10:36 Flutningaskipið er í eigu þýskrar útgerðar en Eimskip er með það á leigu. Vísir/Sigurjón Kafarar eru á leið að þýsku flutningaskipi sem liggur nú við Sundabakka. Mengunargirðing er umhverfis skipið vegna gruns um olíuleka. Búið er að staðfesta skemmdir á skipinu en ekki umfang þeirra. Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær. Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Kafarar eru nú á leið að skipinu Vera D til að kanna mögulega skemmdir á skipinu. Það var á leið frá Reykjavík til Rotterdam gær þegar olíubrák sást í nágrenni við það og var Landhelgisgæslunni tilkynnt um hana um þrjúleytið í gær. Skipið er nú við höfn við Sundabakka. Ekki hefur enn verið staðfest að um olíuleka sé að ræða. Eimskip er með skipið á leigu og er búið að fjarlægja alla gáma af skipinu sem innihéldu ferska vöru. Skipuð er leiguskip en er hér við land á vegum Eimskip. Skipið er í eigu Peter Döhle sem er þýsk útgerð. „Þær aðgerðir sem eru núna eru á þeirra vegum. Kafarar og tryggingar og annað sem er verið að gera,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. „Kafararnir eru á leið að meta skemmdirnar. Það eru einhverjar skemmdir og óvíst að skipið geti siglt. Það þurfa að öllum líkindum einhverjar viðgerðir að fara fram en við vitum ekki hversu umfangsmiklar þær eru,“ segir Edda og að olíubrákin geti tengst skemmdunum en það eigi eftir að staðfesta það. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lagði mengunargirðingu umhverfis skipið í gær með aðstoð frá Landhelgisgæslunni, sem einnig flaug yfir svæðið. Auk þess var Umhverfisstofnun og Rannsóknarnefnd samgönguslysa var gert viðvart um málið í gær.
Skipaflutningar Umhverfismál Eimskip Tengdar fréttir Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Grunur um olíuleka úr skipinu sem tók niðri við Akurey Erlent flutningaskip tók niðri við Akurey á þriðja tímanum í dag. Olíubrák reyndist vera á svæðinu og var skipinu því snúið aftur til hafnar. Séraðgerðarsveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar. 10. september 2023 17:23