Ætla að tefla fram kvennaliði í fyrsta sinn í áraraðir: „Dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2023 11:30 Dalvík/Reynir er í mikilli sókn, sævar geir sigurjónsson Mikill uppgangur er í fótboltanum á Dalvík og hann einskorðast ekki bara við karlaflokkana. Á næsta tímabili stefna Dalvíkingar á að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn í áraraðir. Karlalið Dalvíkur/Reynis tryggði sér sæti í Lengjudeildinni með sigri á Hetti/Hugin, 4-2, á föstudaginn. Dalvíkingar verða einnig að öllum líkindum með lið í 2. deild kvenna sumarið 2024. „Það er stefnt að því að skrá meistaraflokk kvenna hjá Dalvík/Reyni til leiks næsta sumar. Það verður í fyrsta sinn í ansi mörg ár sem við verðum með meistaraflokk kvenna,“ sagði Kristinn Þór Björnsson, framkvæmdastjóri Dalvíkur/Reynis, í samtali við Vísi. „Iðkendafjöldinn í yngri flokkunum hefur breyst. Við höfum verið með 3. og 4. flokk kvenna sem hefur gengið vel. Nú eru þær stelpur að detta á þann aldur að þær vantar verkefni. Það er ekki 2. flokkur kvenna á Dalvík og þá var farið beint í búa til meistaraflokk og skapa verkefni fyrir þær þótt þær séu ungar.“ Kristinn segir að efniviðurinn sé til staðar á Dalvík. „Þetta eru dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga. Undanfarin ár hafa verið stelpur frá Dalvík í Þór/KA og þær eru driffjöðurinn í þessu, að keyra þetta áfram. Þær vilja gefa þessu tækifæri. Þetta eru stelpur sem eru fyrir sunnan í skóla og vilja kannski ekki vera í Bestu deildinni. Þetta er hugmyndin; að nota þessar eldri stelpur ásamt þeim yngri og stelpum af Norðurlandinu,“ sagði Kristinn. Íslenski boltinn Dalvíkurbyggð Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Karlalið Dalvíkur/Reynis tryggði sér sæti í Lengjudeildinni með sigri á Hetti/Hugin, 4-2, á föstudaginn. Dalvíkingar verða einnig að öllum líkindum með lið í 2. deild kvenna sumarið 2024. „Það er stefnt að því að skrá meistaraflokk kvenna hjá Dalvík/Reyni til leiks næsta sumar. Það verður í fyrsta sinn í ansi mörg ár sem við verðum með meistaraflokk kvenna,“ sagði Kristinn Þór Björnsson, framkvæmdastjóri Dalvíkur/Reynis, í samtali við Vísi. „Iðkendafjöldinn í yngri flokkunum hefur breyst. Við höfum verið með 3. og 4. flokk kvenna sem hefur gengið vel. Nú eru þær stelpur að detta á þann aldur að þær vantar verkefni. Það er ekki 2. flokkur kvenna á Dalvík og þá var farið beint í búa til meistaraflokk og skapa verkefni fyrir þær þótt þær séu ungar.“ Kristinn segir að efniviðurinn sé til staðar á Dalvík. „Þetta eru dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga. Undanfarin ár hafa verið stelpur frá Dalvík í Þór/KA og þær eru driffjöðurinn í þessu, að keyra þetta áfram. Þær vilja gefa þessu tækifæri. Þetta eru stelpur sem eru fyrir sunnan í skóla og vilja kannski ekki vera í Bestu deildinni. Þetta er hugmyndin; að nota þessar eldri stelpur ásamt þeim yngri og stelpum af Norðurlandinu,“ sagði Kristinn.
Íslenski boltinn Dalvíkurbyggð Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti