Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 12:00 Harry Maguire hefur átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. getty/Marco Steinbrenner Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði United og þá var fyrirliðabandið tekið af honum. Maguire nýtur hins vegar stuðnings Gareths Southgate, þjálfara Englands, sem heldur áfram að velja, og verja, hann. Maguire skoraði sjálfsmark þegar England sigraði Skotland í vináttulandsleik í fyrradag, 1-3. Eftir leikinn hnýtti Southgate í þá sem hafa gagnrýnt Maguire og sagði meðferðina sem hann hefur fengið fáránlega. Í pistli sínum fyrir The Telegraph fjallar Jamie Carragher um stöðu Maguires. Hann hvetur Southgate til að hætta að velja hann til verja hann, þar til hann snýr ferli sínum við hjá United, eða öðru félagi. Maguire segir hins vegar alltof auðvelt að gera Maguire að blóraböggli og tók dæmi úr æfingaleik United gegn Borussia Dortmund í sumar þegar Onana, þá nýkominn til United, lét Englendinginn heyra það eftir að Þjóðverjarnir fengu dauðafæri eftir slaka sendingu hans. „Eitt ósmekklegasta atvikið kom í æfingaleiknum gegn Dortmund í sumar þegar nýi maðurinn Onana byrjaði að öskra á Maguire sem var að mínu mati skammarleg hegðun til að höfða til stuðningsmanna United,“ sagði Maguire. „Ég trúði ekki mínum eigin augum en þetta sagði allt um það sem er að. Maguire var enn fyrirliði United þarna. Hann hefði átt að bregðast illa við, rekið Onana til baka og krafist virðingar. Í staðinn virkaði hann eins og maður sem skortir sjálfstraust og vald.“ Maguire hefur komið við sögu í einum leik með United á tímabilinu. Hann spilaði hins vegar báða leiki enska landsliðsins á dögunum. Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði United og þá var fyrirliðabandið tekið af honum. Maguire nýtur hins vegar stuðnings Gareths Southgate, þjálfara Englands, sem heldur áfram að velja, og verja, hann. Maguire skoraði sjálfsmark þegar England sigraði Skotland í vináttulandsleik í fyrradag, 1-3. Eftir leikinn hnýtti Southgate í þá sem hafa gagnrýnt Maguire og sagði meðferðina sem hann hefur fengið fáránlega. Í pistli sínum fyrir The Telegraph fjallar Jamie Carragher um stöðu Maguires. Hann hvetur Southgate til að hætta að velja hann til verja hann, þar til hann snýr ferli sínum við hjá United, eða öðru félagi. Maguire segir hins vegar alltof auðvelt að gera Maguire að blóraböggli og tók dæmi úr æfingaleik United gegn Borussia Dortmund í sumar þegar Onana, þá nýkominn til United, lét Englendinginn heyra það eftir að Þjóðverjarnir fengu dauðafæri eftir slaka sendingu hans. „Eitt ósmekklegasta atvikið kom í æfingaleiknum gegn Dortmund í sumar þegar nýi maðurinn Onana byrjaði að öskra á Maguire sem var að mínu mati skammarleg hegðun til að höfða til stuðningsmanna United,“ sagði Maguire. „Ég trúði ekki mínum eigin augum en þetta sagði allt um það sem er að. Maguire var enn fyrirliði United þarna. Hann hefði átt að bregðast illa við, rekið Onana til baka og krafist virðingar. Í staðinn virkaði hann eins og maður sem skortir sjálfstraust og vald.“ Maguire hefur komið við sögu í einum leik með United á tímabilinu. Hann spilaði hins vegar báða leiki enska landsliðsins á dögunum.
Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira