„Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. september 2023 21:36 Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. „Mér fannst við svara síðasta leik vel. Við lögðum upp með að nýta það sem við erum góðir í og það er að spila góða vörn og það var það sem við gerðum. Við fengum á okkur tíu mörk í fyrri og níu mörk í seinni hálfleik.“ „Við ætluðum að spila betri vörn og leyfa þessu að fljóta sóknarlega. Síðan var þetta hugarfarslegt sem klikkaði gegn HK. Við vorum ekki tilbúnir en við vorum tilbúnir í dag og ég var ánægður með það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu seinni hálfleik töluvert betur og komust fjörum mörkum yfir. Varnarleikur Hauka var góður og það tók Stjörnuna sex mínútur að skora. „Þetta var það sem við ætluðum að gera. Við ætluðum að vera þéttir og agaðir í okkar aðgerðum. Aron Rafn var síðan frábær og við nýttum okkur það með því að keyra á þá. Við náðum frumkvæðinu í 14-10 og sem betur fer héldum við því út leikinn.“ Stjarnan jafnaði í 15-15 og Ásgeir var ánægður með hvernig Haukar svöruðu með öðru áhlaupi sem kláraði leikinn. „Ég var ánægður með það. Ég held að við áttum meira inni þar sem við vorum að rúlla meira á liðinu. Mér fannst við fá frábært framlag frá þeim sem komu inn á og það skipti ótrúlega miklu máli fyrir okkur.“ Það kom sérstakur kafli í síðari hálfleik þar sem staðan var eins í tæpar fimm mínútur. Bæði Ásgeir og Patrekur tóku leikhlé en Haukar duttu síðan í gang. „Patrekur tók fyrst leikhlé. Síðan komu þrjár sóknir og þá tók ég leikhlé en á þeim tíma vorum við að spila okkur í góð færi en klikka á dauðafærum og það var bara spurning um að koma boltanum inn og ég hafði þá tilfiningu að ef við kæmust í 22-17 þá væri þetta komið sem var raunin,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira
„Mér fannst við svara síðasta leik vel. Við lögðum upp með að nýta það sem við erum góðir í og það er að spila góða vörn og það var það sem við gerðum. Við fengum á okkur tíu mörk í fyrri og níu mörk í seinni hálfleik.“ „Við ætluðum að spila betri vörn og leyfa þessu að fljóta sóknarlega. Síðan var þetta hugarfarslegt sem klikkaði gegn HK. Við vorum ekki tilbúnir en við vorum tilbúnir í dag og ég var ánægður með það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Haukar byrjuðu seinni hálfleik töluvert betur og komust fjörum mörkum yfir. Varnarleikur Hauka var góður og það tók Stjörnuna sex mínútur að skora. „Þetta var það sem við ætluðum að gera. Við ætluðum að vera þéttir og agaðir í okkar aðgerðum. Aron Rafn var síðan frábær og við nýttum okkur það með því að keyra á þá. Við náðum frumkvæðinu í 14-10 og sem betur fer héldum við því út leikinn.“ Stjarnan jafnaði í 15-15 og Ásgeir var ánægður með hvernig Haukar svöruðu með öðru áhlaupi sem kláraði leikinn. „Ég var ánægður með það. Ég held að við áttum meira inni þar sem við vorum að rúlla meira á liðinu. Mér fannst við fá frábært framlag frá þeim sem komu inn á og það skipti ótrúlega miklu máli fyrir okkur.“ Það kom sérstakur kafli í síðari hálfleik þar sem staðan var eins í tæpar fimm mínútur. Bæði Ásgeir og Patrekur tóku leikhlé en Haukar duttu síðan í gang. „Patrekur tók fyrst leikhlé. Síðan komu þrjár sóknir og þá tók ég leikhlé en á þeim tíma vorum við að spila okkur í góð færi en klikka á dauðafærum og það var bara spurning um að koma boltanum inn og ég hafði þá tilfiningu að ef við kæmust í 22-17 þá væri þetta komið sem var raunin,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira