Enn streyma peningar frá Bandaríkjunum til Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 16:01 Todd Boehly hefur verið í viðræðum við ýmis fjárfestingafyrirtæki um að setja pening í Chelsea og hefur nú fundið eitt slíkt. Craig MercerGetty Images Fjárfestingasjóðurinn Ares Management er við það að setja fjögur hundruð milljónir punda, tæpa 68 milljarða íslenskra króna, í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Eftir hörmulegt tímabil á síðustu leiktíð horfði Chelsea fram veginn, leikmenn voru seldir í hrönnum og fjölmargir komu inn í staðinn. Raunar hefur félagið eytt áður óheyrðum upphæðum í leikmenn síðan Todd Boehly og fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið. Gengi liðsins á tímabilinu hefur hins vegar slakt, raunar hefur það vera skelfilegt. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum í úrvalsdeildinni og sá kom gegn nýliðum Luton Town. Stuðningsfólk Chelsea hefur þó fengið jákvæðar fréttir en Boehly og félagar hafa verið í viðræðum við stjórnarmenn Ares Management um að koma með fjármagn inn í félagið. Ekki er um smá fjármagn að ræða en talið er að sjóðurinn ætli sér að setja fjögur hundruð milljónir punda í félagið. Samkvæmt frétt ESPN um málið færi sú upphæð annað hvort í að endurbyggja Stamford Bridge, heimavöll liðsins, eða færa hann á nýjan stað. Þá færi hluti upphæðarinnar í að betrumbæta æfingasvæði liðsins. Það má áætla að fjármál Chelsea verði áfram í deiglunni en eyðsla þeirra undanfarin misseri hefur vakið mikla athygli sem og samningar leikmanna en fjöldi leikmanna liðsins er nú á samning fram til ársins 2030 eða lengur. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Eftir hörmulegt tímabil á síðustu leiktíð horfði Chelsea fram veginn, leikmenn voru seldir í hrönnum og fjölmargir komu inn í staðinn. Raunar hefur félagið eytt áður óheyrðum upphæðum í leikmenn síðan Todd Boehly og fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið. Gengi liðsins á tímabilinu hefur hins vegar slakt, raunar hefur það vera skelfilegt. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum í úrvalsdeildinni og sá kom gegn nýliðum Luton Town. Stuðningsfólk Chelsea hefur þó fengið jákvæðar fréttir en Boehly og félagar hafa verið í viðræðum við stjórnarmenn Ares Management um að koma með fjármagn inn í félagið. Ekki er um smá fjármagn að ræða en talið er að sjóðurinn ætli sér að setja fjögur hundruð milljónir punda í félagið. Samkvæmt frétt ESPN um málið færi sú upphæð annað hvort í að endurbyggja Stamford Bridge, heimavöll liðsins, eða færa hann á nýjan stað. Þá færi hluti upphæðarinnar í að betrumbæta æfingasvæði liðsins. Það má áætla að fjármál Chelsea verði áfram í deiglunni en eyðsla þeirra undanfarin misseri hefur vakið mikla athygli sem og samningar leikmanna en fjöldi leikmanna liðsins er nú á samning fram til ársins 2030 eða lengur.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira